Mál númer 202301318
- 15. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #823
Vetrarfrí 2023
Afgreiðsla 265. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 823. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 9. mars 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #265
Vetrarfrí 2023
íþrótta- og tómstundanefnd þakkar öllum sem komu að hugmyndavinnu, skipulagningu og framkvæmd þessarar glæsilegu dagskrár kærlega fyrir.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
Vetrarfí í grunnskólum - tillögur að sameiginlegri dagskrá
Afgreiðsla 264. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
vetrafrí - 2023. Erindi frá íþrótta- frá tómstundanefnd
Afgreiðsla 63. fundar ungmennaráðs samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. janúar 2023
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #63
vetrafrí - 2023. Erindi frá íþrótta- frá tómstundanefnd
Ungmennaráð þakkar fyrir erindið
og leggur til nokkrar hugmyndir sem að starfólk ætlar vinna áfram.Sundlaugar Miðnæturopnun (wipeout braut, tónlist, ís? zumba, ofl.)
Bláfjöll- skipulagðar rútuferðir fyrir ungmenni sem að fara frá Mosfellsbæ í Bláfjöll
Skákmót í Íþróttamiðstöðinni - verðlaun 1-3 sæti
PingPong-mót í Íþróttamiðstöðinni Varmá - verðlaun 1-3 sæti - 19. janúar 2023
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #264
Vetrarfí í grunnskólum - tillögur að sameiginlegri dagskrá
Dagana 17. - 20. febrúar næstkomandi verður vetrarfrí grunnskólanna í Mosfellsbæ. Íþrótta-og tómstundanefnd leggur til að auka fjölbreyttni á því starfi sem hefur verið í boði og gera þessa daga að góðri upplifun fyrir börn og fjölskyldur í Mosfellsbæ.
Íþrótta- og tómstundanefnd felur starfsmönnum Fræðslu- og frístundasviðsins að skipuleggja og halda utanum verkefnið í góðu samstarfi við íþrótta-og tómstundafélög og aðra þá aðila sem að verkefninu koma.