Mál númer 202212271
- 19. janúar 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1564
Beiðni frá Hjálpræðishernum um viðræður vegna þátttöku á rekstri dagseturs fyrir heimilislausa.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir með fimm atkvæðum að vísa beiðni Hjálpræðishersins til umsagnar framkvæmdastjóra velferðarsviðs.