Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. september 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 3. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

Fundargerðir til staðfestingar

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1637202409001F

    Fund­ar­gerð 1637. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 280202408024F

      Fund­ar­gerð 280. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Íþrótta­vika Evr­ópu 2024 202405442

        Kynn­ing á íþrótta­viku Evr­ópu 2024 og þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í verk­efn­inu með styrk frá ÍSÍ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 280. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.2. Þátttaka Mos­fells­bæj­ar í verk­efn­inu Fót­bolti fyr­ir alla 202408173

        Þátttaka Mos­fells­bæj­ar í verk­efn­inu Fót­bolti fyr­ir alla sem sam­þykkt var af bæj­ar­ráði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 280. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.3. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 202406655

        Kynn­ing á árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar 2023 á verk­efna­sviði menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 280. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.4. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026 202208443

        Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026 - drög til um­ræðu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 280. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 4. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 16202408021F

        Fund­ar­gerð 16. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Inn­leið­ing at­vinnu­stefnu 202311200

          Yf­ir­ferð yfir stöðu að­gerða­áætl­un­ar at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2023-2030.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 16. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.2. Áfanga­stað­ur­inn Ála­fosskvos - þró­un­ar­verk­efni í sam­vinnu við Mark­aðs­stofu höf­uð­borga­svæð­is­ins 2024 202402041

          Inga Hlín Páls­dótt­ir og María Hjálm­ars­dótt­ur frá Mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins kynna nið­ur­stöð­ur verk­efn­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 16. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.3. Mark­aðs­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 2024-2025 202408432

          Lagt er til að at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd ráð­stafi fjár­heim­ild­um nefnd­ar­inn­ar sem eyrna­merkt er til inn­leið­ing­ar at­vinnu­stefnu til að vinna að að­gerð­inni mark­aðs­áætlun fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið til að laða að fyr­ir­tæki til sam­starfs og upp­bygg­ing­ar. Lagt er til að nýta allt að 2,5 m.kr. á ár­inu 2024 til að fara í þessa vinnu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 16. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.4. Um­sókn um styrk úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða 2024 202310341

          Lagt er til að at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykki að sækja um verk­efn­ið Orkugarð­ur í Fram­kvæmda­sjóð ferða­mannastaða fyr­ir árið 2025.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 16. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 615202409002F

          Fund­ar­gerð 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Stak­ar bygg­ing­ar á opn­um svæð­um í Hólms­heiði og aust­an­verð­um Úlfarsár­dal 202407189

            Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 varð­andi heim­ild­ir um bygg­ingu stakra húsa á opn­um svæð­um, einkum á svæð­um OP15 í Hólms­heiði og OP28 í inn­an­verð­um Úlfarsár­dal. Sam­kvæmt lýs­ingu eru breyt­ing­ar ekki um­fangs­mikl­ar og tak­markast fyrst og fremst við nú­ver­andi landskika inn­an um­ræddra svæða og eru í einka­eigu. Þær fela í sér að skerpt er á nú­ver­andi heim­ild­um og rétt­ind­um lóð­ar­hafa og hús­eig­enda. Á svæði OP15 í Hólms­heiði, sem eru utan þétt­býl­is­marka Reykja­vík­ur og er hluti Græna tref­ils­ins, er meg­in land­notk­un til fram­tíð­ar úti­vist, frí­stunda­iðja og skógrækt. Gögn­in eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. og 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 15.08.2024.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Álfsnes, Esju­mel­ar - End­ur skil­grein­ing iðn­að­ar- og at­hafna­svæða 202407190

            Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­uð breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 er varð­ar end­ur­skoð­un stefnu um iðn­að­ar- og at­hafna­svæði á um­rædd­um svæð­um lýt­ur að mögu­legri end­ur skil­grein­ingu þeirra út frá starf­semi og hlut­verki, stækk­un ein­stakra svæða, mögu­lega minnk­un ann­arra og skil­grein­ingu nýrra at­vinnusvæða. Jafn­framt er lögð fram áætlun um hvern­ig standa skuli að um­hverf­is­mati breyt­ing­anna. Sam­kvæmt lýs­ingu er stefna um upp­bygg­ingu iðn­að­ar- og at­hafna­svæða á Álfs­nesi og Esju­mel­um í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðn­að­ar­starf­semi, á eldri at­vinnusvæð­um sem hafa mið­læga legu, víki fyr­ir þétt­ari og bland­aðri byggð. Það er í sam­ræmi við meg­in markmið um sjálf­bæra borg­ar­þró­un og vist­væn­ar sam­göng­ur, að land­frek at­vinnu­starf­semi þar sem fá störf eru á flat­ar­mál lands, víki til út­jaðra byggð­ar­inn­ar. Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um um­hverf­is­mat áætl­ana. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Kjal­ar­nes og dreif­býl svæði 202407187

            Lögð er fram til kynn­ing­ar verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 þar sem ætl­un­in er að beina einkum sjón­um að stefnu­ákvæð­um að­al­skipu­lags­ins um land­bún­að­ar­svæði og önn­ur strjál­byggð svæði, opin svæði og óbyggð. Sér­stök áhersla verð­ur á Kjal­ar­nes­ið, þ.m.t. Grund­ar­hverf­ið. Jafn­hliða því er lögð fram áætlun um hvern­ig standa skuli að um­hverf­is­mati breyt­ing­anna.
            Sam­kvæmt lýs­ingu er grund­vall­ar markmið vænt­an­legra til­lagna er að skerpa á ákvæð­um um þró­un byggð­ar á Kjal­ar­nes­inu og stuðla að breyt­ing­um sem efla byggð, mann­líf og nátt­úru á svæð­inu. Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um um­hverf­is­mat áætl­ana. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 18.07.2024 til og með 15.09.2024
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.4. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

            Lögð er fram til kynn­ing­ar skýrsla um út­reikn­ing á los­un og kol­efn­is­spori höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir árið 2022 ásamt skýrslu um inn­leið­ingu á loft­lags­stefnu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem báð­ar eru unn­ar í tengsl­um við inn­leið­ingu á lofts­lags­stefnu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Skýrsl­unni var vísað til­kynn­ing­ar í skipu­lags­nefnd á 1631. fundi bæj­ar­ráðs.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.5. Úr landi Mið­dals L125210 við Króka­tjörn - deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 202405259

            Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 612. fundi sín­um að kynna til­lögu deili­skipu­lags vegna frí­stunda­lóð­ar að Króka­tjörn, sam­ræmi við 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an sýn­ir upp­skipt­ingu lands í fjór­ar frí­stunda­húsa­lóð­ir um 0,6 ha. hver, í sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Að­koma er um einka­vegi frá Nesja­valla­vegi. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.06.2024 til og með 12.08.2024. Um­sögn barst frá Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 08.03.2024 og 18.07.2024, Gað­ari Þ. Garð­ars­syni, dags. 08.08.2024 og Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 12.08.2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.6. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag 202303972

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga deili­skipu­lags fyr­ir Dal­land í sam­ræmi við at­huga­semd­ir. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru kynnt­ar á 610. fundi nefnd­ar­inn­ar. Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar fund­aði með Vega­gerð­inni vegna at­huga­semda. Land­eig­andi og ráð­gjafi upp­færðu til­lögu svo sam­nýta mætti að­komu um veg Djúpa­dals við Nesja­valla­veg. Vega­gerð­in sam­þykkti út­færsl­una með bréfi dags. 03.07.2024. Land­eig­end­um að L125215 og L175176 gafst frest­ur til at­huga­semda til og með 30.08.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Ábend­ing Landsnets um Nesja­valla­línu 2 á ekki við þar sem hún er langt utan skipu­lags­svæð­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.7. Korputún 1-11 og 2-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202401584

            Lögð er fram til af­greiðslu breyt­ing á deili­skipu­lagi Korpu­túns. Breyt­ing­in fel­ur fyrst og fremst í sér sam­ein­ingu reita A og B auk þess sem gerð­ar eru breyt­ing­ar á bygg­ing­areit­um á A-B og reit D. Til af­greiðslu eru einn­ig drög skipu­lags­full­trúa að svör­um inn­sendra at­huga­semda í sam­ræmi við kynn­ingu og um­ræð­ur á 614. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.8. Er­indi vegna um­ferðarör­ygg­is í Ástu-Sóllilju­götu 202406159

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­laga um­hverf­is­sviðs að úr­bót­um um­ferðarör­ygg­is í Ástu-Sóllilju­götu, í sam­ræmi við af­greiðslu á 614. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.9. Fram­tíð­ar­stað­setn­ing skotí­þrótta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. 202405011

            Borist hef­ur er­indi frá Pawel Bartoszek, f.h. Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 14.08.2024, vegna stýri­hóps um fram­tíð­ar­stað­setn­ingu íþróttamið­stöðv­ar skotí­þrótta þar sem leitað er sjón­ar­miða hag­að­ila. Verk­efni stýri­hóps­ins er að rýna og yf­ir­fara stað­ar­vals­kosti sem koma fram í skýrslu Eflu, dags. 21.06.2023, og taka mið af nið­ur­stöðu skýrsl­unn­ar um for­gangs­röðun kosta. Óskað er eft­ir ábend­ing­um til 04.09.2024. Er­ind­inu var vísað til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1636. fundi bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.10. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

            Borist hef­ur er­indi frá Ein­ari Sig­ur­jóns­syni, f.h. E Einn ehf., dags. 27.08.2024 með ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir versl­un­ar- og þjón­ustu­lóð að Efstalandi 1 í Helga­fells­hverfi. Til­laga ger­ir ráð fyr­ir því að bæta við íbúð­um inn­an svæð­is­ins og auka bygg­ing­armagn. Hjá­lögð er stað­fest­ing og sam­þykki lóð­ar­hafa vegna er­ind­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.11. Í Mið­dalsl 125360 við Sól­bakka og Hafra­vatns­veg 50-64 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202407220

            Borist hef­ur er­indi frá Vig­fúsi Hall­dórs­syni, f.h. Helga G. Thorods­sen land­eig­anda að L125360, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu frísundalands við Hafra­vatns­veg vegna veg­teng­ing­ar og að­komu. Til­lag­an sýn­ir breytta veg­hönn­un um lóð Hafra­vatns­veg­ar 56 með að­komu að Huldu­hvammi um helg­un­ar­svæði forn­minja. Hjálagt er sam­þykki aðliggj­andi land­eig­anda vegna að­komu er fer um Hafra­vatns­veg 50-64.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.12. Tjalda­nes við Þing­valla­veg - ósk um deili­skipu­lag og stofn­un lóða 202407184

            Borist hef­ur er­indi frá Frið­riki Ól­afs­syni, f.h. land­eig­anda að Tjalda­nesi L125059, með ósk um gerð nýs deili­skipu­lags og skipt­ingu lands í lóð­ir, í sam­ræmi við gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.13. Lyng­hóls­veg­ur 24 - deili­skipu­lags­gerð frí­stunda­byggð­ar 202402394

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn. Nefnd­in synj­aði fyrri til­lögu skipu­lags á 610. fundi sín­um þar sem hún sam­ræmd­ist ekki að­al­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.14. Laxa­tunga 93 - ósk um stækk­un lóð­ar 202408422

            Borist hef­ur er­indi frá Birgi Rafn Ól­afs­syni, lóð­ar­hafa Laxa­tungu 93, dags. 07.08.2024, með ósk um lóðas­tækk­un vegna óleyf­is­fram­kvæmda, í sam­ræmi við gögn og að­senda mynd.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.15. Há­vaða­kort­lagn­ing vegna um­ferð­ar fyr­ir 2022 202408301

            Lögð er fram til kynn­ing­ar kort­lagn­ing Vega­gerð­ar­inn­ar á há­vaða skv. til­skip­un EU 2002/49/EC. Fyr­ir­liggj­andi grein­ar­gerð og fylgigögn upp­fylla kröf­ur reglu­gerð­ar um kort­lagn­ingu há­vaða og að­gerðaráætlan­ir nr. 1000/2005. Tekn­ar eru sam­an nið­ur­stöð­ur fyr­ir mat á há­vaða vegna um­ferð­ar öku­tækja á Vest­ur­lands­vegi, sem er stærsta um­ferða­ræð­in í gegn­um bæ­inn og í eigu Vega­gerð­ar­inn­ar. Há­vaða­kort­lagn­ing vega í Mos­fells­bæ er sam­vinnu­verk­efni milli Vega­gerð­ar­inn­ar og sveit­ar­fé­lags­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.16. Selvatns­veg­ur - stað­fanga­skrán­ing­ar 202408435

            Lögð er fram til stað­fest­ing­ar vega­heiti og stað­vís­ir fyr­ir Selvatns­veg­ur er ligg­ur frá Lyng­hóls­vegi suð­ur að norð­ur­hluta Selvatns. Í sam­ræmi við til­lögu og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa er lagt til að upp­færa stað­fanga­skrán­ing­ar land- og fast­eigna með að­komu frá Selvatns­vegi með heiti og núm­eri í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 577/2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.17. Sel­merk­ur­veg­ur - stað­fanga­skrán­ing­ar 202408436

            Lögð er fram til stað­fest­ing­ar vega­heiti og stað­vís­ir fyr­ir Sel­merk­ur­veg er ligg­ur frá Nesja­valla­vegi suð­ur að aust­ur­enda Selvatns. Í sam­ræmi við til­lögu og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa er lagt til að upp­færa stað­fanga­skrán­ing­ar land- og fast­eigna með að­komu frá Sel­merk­ur­vegi með heiti og núm­eri í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 577/2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 529 202408029F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.19. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 83 202408032F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 6. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 38202408017F

            Fund­ar­gerð 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Þjón­ustu­könn­un Pant 2024 202407055

              Þjón­ustu­könn­un Pant akst­urs­þjón­ustu 2024 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.2. Kann­an­ir 2024 202403134

              Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar heima­þjón­ustu fyr­ir 67 ára og eldri lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.3. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

              Staða verk­efn­is­ins lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.4. Flutn­ing­ur fé­lags­starfs í Brú­ar­land 202407116

              Staða á flutn­ingi fé­lags­starfs­ins í Brú­ar­land kynnt.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.5. Kynn­ing­ar­fund­ur fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ 202408194

              Fyr­ir­komulag vegna fyr­ir­hug­aðs kynn­ing­ar­fund­ar fyr­ir eldri borg­ara 28. ág­úst nk. rætt.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.6. Mat­ar­þjón­usta að Eir­hömr­um 202408164

              Til­laga að breyttu fyr­ir­komu­lagi vegna heimsend­ingu mat­ar lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.
              Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.7. Lyk­il­töl­ur 2024 202404149

              Lyk­il­töl­ur vel­ferð­ar­sviðs janú­ar-júní 2024 kynnt­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6.8. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 202406655

              Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023 lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 38. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 7. Fund­ar­gerð 396. fund­ar stjórn­ar strætó bs.202409077

              Fundargerð 396. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 396. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8. Fund­ar­gerð 26. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202408451

              Fundargerð 26. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 26. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9. Fund­ar­gerð 583. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202409073

              Fundargerð 583. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 583. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 10. Fund­ar­gerð 49. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202409071

              Fundargerð 49. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 49. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:09