11. september 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 3. varabæjarfulltrúi
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1636202408025F
Fundargerð 1636. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Betri samgöngur Samgöngusáttmáli 202301315
Kynning á uppfærðum Samgöngusáttmála ásamt öðrum skjölum og gögnum sem honum fylgja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- Fylgiskjal1. Viðauki við Samgöngusáttmálann ásamt framkvæmda- og fjárstreymisáætlun.pdfFylgiskjal2. Samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.pdfFylgiskjal3. Yfirlýsing með viðauka um uppfærslu Samgöngusáttmála.pdfFylgiskjal4. Glærur frá kynningarfundi 20.08.24.pdfFylgiskjalGreinargerð viðræðuhóps_agust2024.pdfFylgiskjalStjórnarráðið _ Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála - fréttatilkynning.pdfFylgiskjalSamgongusattmali_undirritadur.pdfFylgiskjal1. Minnisblað samþykkt á fundi forsætisráðherra fjármála og efnahagsráðherra og innviðaráðherra með bæjarstjórum sveitarfélaganna borgarstjóra og samtök.pdfFylgiskjal2. Cowi Mannvit 2024 Capital Area Transport Pact Socioeconomic Analysis.pdfFylgiskjal3. Minnisblað rýnihóps um úrbætur á stjórnkerfi samgöngusáttmála (2024).pdfFylgiskjal4. Minnisblað um Miklubraut í jarðgöng. (2023).pdfFylgiskjal5. Betri samgöngur. Samgöngusáttmálinn. Mörkun og skilgreining framkvæmda. (2024).pdfFylgiskjal6. Uppfærð rekstraráætlun almenningssamgangna Nýtt leiðanet með Borgarlínu (2024).pdfFylgiskjal7. Forsendur rekstraráætlunar Nýs leiðanets. (2024).pdf
1.2. MosóTorg, Háholt 14 - Umsagnabeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis - Í túninu heima 202408250
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna viðburðarins MosóTorg þann 31. ágúst í verslun við Þverholt í tilefni að bæjarhátíðinni Í túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða Úugötu 202212063
Upplýsingar um niðurstöðu úthlutunar lóða við Úugötu lagðar fram til kynningar. Jafnframt lögð fram tillaga um úthlutun einbýlishúsalóða við Úugötu sem óráðstafað er.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Tillaga að breyttum opnunartíma þjónustuvers Mosfellsbæjar 202408306
Tillaga um breytingu á opnunartíma þjónstuvers bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Framtíðarstaðsetning skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu. 202405011
Erindi stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila á verkefnum stýrihópsins. Ábendingar óskast sendar eigi síðar en 4. sept. nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1637202409001F
Fundargerð 1637. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Uppfærsla Samgöngusáttmála 2024 202301315
Eftirtalin gögn sem tengjast uppfærslu Samgöngusáttmálans eru lögð fram til efnislegrar umfjöllunar og afgreiðslu:
1) Viðauki við Samgöngusáttmála ásamt fylgiskjölum
2) Samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald
3) Yfirlýsing með viðauka um uppfærslu SamgöngusáttmálaNiðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að vísa málinu til síðari umræðu í bæjarstjórn.
- FylgiskjalFylgibréf Uppfærsla Samgöngusáttmála mos.pdfFylgiskjal1. Viðauki við Samgöngusáttmálann ásamt framkvæmda- og fjárstreymisáætlun.pdfFylgiskjal2. Samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.pdfFylgiskjal3. Yfirlýsing með viðauka um uppfærslu Samgöngusáttmála.pdfFylgiskjal4. Glærur frá kynningarfundi 20.08.24.pdfFylgiskjalGreinargerð viðræðuhóps_agust2024.pdfFylgiskjalSamgongusattmali_undirritadur.pdf
2.2. Leikskóli Helgafellslandi - nýframkvæmd 202101461
Framvinduskýrsla 2 vegna leikskólans í Helgafellshverfi lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1637. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Áfangastaðurinn Álafosskvos - þróunarverkefni í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgasvæðisins 2024 202402041
Kynning á þróunarverkefninu áfangastaðurinn Álafosskvos sem unnið er í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1637. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 280202408024F
Fundargerð 280. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Íþróttavika Evrópu 2024 202405442
Kynning á íþróttaviku Evrópu 2024 og þátttöku Mosfellsbæjar í verkefninu með styrk frá ÍSÍ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Þátttaka Mosfellsbæjar í verkefninu Fótbolti fyrir alla 202408173
Þátttaka Mosfellsbæjar í verkefninu Fótbolti fyrir alla sem samþykkt var af bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 202406655
Kynning á ársskýrslu Mosfellsbæjar 2023 á verkefnasviði menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 202208443
Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 - drög til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 16202408021F
Fundargerð 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Innleiðing atvinnustefnu 202311200
Yfirferð yfir stöðu aðgerðaáætlunar atvinnustefnu Mosfellsbæjar 2023-2030.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Áfangastaðurinn Álafosskvos - þróunarverkefni í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgasvæðisins 2024 202402041
Inga Hlín Pálsdóttir og María Hjálmarsdóttur frá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins kynna niðurstöður verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Markaðsáætlun fyrir Mosfellsbæ 2024-2025 202408432
Lagt er til að atvinnu- og nýsköpunarnefnd ráðstafi fjárheimildum nefndarinnar sem eyrnamerkt er til innleiðingar atvinnustefnu til að vinna að aðgerðinni markaðsáætlun fyrir sveitarfélagið til að laða að fyrirtæki til samstarfs og uppbyggingar. Lagt er til að nýta allt að 2,5 m.kr. á árinu 2024 til að fara í þessa vinnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Umsókn um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024 202310341
Lagt er til að atvinnu- og nýsköpunarnefnd samþykki að sækja um verkefnið Orkugarður í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir árið 2025.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 615202409002F
Fundargerð 615. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 - Stakar byggingar á opnum svæðum í Hólmsheiði og austanverðum Úlfarsárdal 202407189
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi heimildir um byggingu stakra húsa á opnum svæðum, einkum á svæðum OP15 í Hólmsheiði og OP28 í innanverðum Úlfarsárdal. Samkvæmt lýsingu eru breytingar ekki umfangsmiklar og takmarkast fyrst og fremst við núverandi landskika innan umræddra svæða og eru í einkaeigu. Þær fela í sér að skerpt er á núverandi heimildum og réttindum lóðarhafa og húseigenda. Á svæði OP15 í Hólmsheiði, sem eru utan þéttbýlismarka Reykjavíkur og er hluti Græna trefilsins, er megin landnotkun til framtíðar útivist, frístundaiðja og skógrækt. Gögnin eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. og 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 15.08.2024.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 - Álfsnes, Esjumelar - Endur skilgreining iðnaðar- og athafnasvæða 202407190
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 er varðar endurskoðun stefnu um iðnaðar- og athafnasvæði á umræddum svæðum lýtur að mögulegri endur skilgreiningu þeirra út frá starfsemi og hlutverki, stækkun einstakra svæða, mögulega minnkun annarra og skilgreiningu nýrra atvinnusvæða. Jafnframt er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna. Samkvæmt lýsingu er stefna um uppbyggingu iðnaðar- og athafnasvæða á Álfsnesi og Esjumelum í AR2040 er í takti við þá áherslu að iðnaðarstarfsemi, á eldri atvinnusvæðum sem hafa miðlæga legu, víki fyrir þéttari og blandaðri byggð. Það er í samræmi við megin markmið um sjálfbæra borgarþróun og vistvænar samgöngur, að landfrek atvinnustarfsemi þar sem fá störf eru á flatarmál lands, víki til útjaðra byggðarinnar. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 01.09.2024.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 - Kjalarnes og dreifbýl svæði 202407187
Lögð er fram til kynningar verklýsing vegna fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 þar sem ætlunin er að beina einkum sjónum að stefnuákvæðum aðalskipulagsins um landbúnaðarsvæði og önnur strjálbyggð svæði, opin svæði og óbyggð. Sérstök áhersla verður á Kjalarnesið, þ.m.t. Grundarhverfið. Jafnhliða því er lögð fram áætlun um hvernig standa skuli að umhverfismati breytinganna.
Samkvæmt lýsingu er grundvallar markmið væntanlegra tillagna er að skerpa á ákvæðum um þróun byggðar á Kjalarnesinu og stuðla að breytingum sem efla byggð, mannlíf og náttúru á svæðinu. Gögn eru til kynningar í skipulagsgáttinni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lög nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana. Umsagnafrestur verklýsingar var frá 18.07.2024 til og með 15.09.2024
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 202106232
Lögð er fram til kynningar skýrsla um útreikning á losun og kolefnisspori höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2022 ásamt skýrslu um innleiðingu á loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins, sem báðar eru unnar í tengslum við innleiðingu á loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins. Skýrslunni var vísað tilkynningar í skipulagsnefnd á 1631. fundi bæjarráðs.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalFylgibréf vegna bókunar frá 579. fundi stjórnar SSH.pdfFylgiskjalKolefnisspor höfuðborgarsvæðisins 2022_Maí2024.pdfFylgiskjalTillögur að aðgerðum_loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_Maí 2024.pdfFylgiskjalkolefnisspor_hbsv_skyrsla_environice_02_2021.pdfFylgiskjalssh_lofslagsstefna_undirritad.pdf
5.5. Úr landi Miðdals L125210 við Krókatjörn - deiliskipulag frístundalóðar 202405259
Skipulagsnefnd samþykkti á 612. fundi sínum að kynna tillögu deiliskipulags vegna frístundalóðar að Krókatjörn, samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan sýnir uppskiptingu lands í fjórar frístundahúsalóðir um 0,6 ha. hver, í samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030. Aðkoma er um einkavegi frá Nesjavallavegi. Tillagan var auglýst og gögn gerð aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is, Skipulagsgáttinni, Lögbirtingablaðinu og Mosfellingi. Athugasemdafrestur var frá 27.06.2024 til og með 12.08.2024. Umsögn barst frá Minjastofnun Íslands, dags. 08.03.2024 og 18.07.2024, Gaðari Þ. Garðarssyni, dags. 08.08.2024 og Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 12.08.2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Dalland L123625 - nýtt deiliskipulag 202303972
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð tillaga deiliskipulags fyrir Dalland í samræmi við athugasemdir. Umsagnir og athugasemdir voru kynntar á 610. fundi nefndarinnar. Starfsfólk Mosfellsbæjar fundaði með Vegagerðinni vegna athugasemda. Landeigandi og ráðgjafi uppfærðu tillögu svo samnýta mætti aðkomu um veg Djúpadals við Nesjavallaveg. Vegagerðin samþykkti útfærsluna með bréfi dags. 03.07.2024. Landeigendum að L125215 og L175176 gafst frestur til athugasemda til og með 30.08.2024, engar athugasemdir bárust. Ábending Landsnets um Nesjavallalínu 2 á ekki við þar sem hún er langt utan skipulagssvæðis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Korputún 1-11 og 2-8 - deiliskipulagsbreyting 202401584
Lögð er fram til afgreiðslu breyting á deiliskipulagi Korputúns. Breytingin felur fyrst og fremst í sér sameiningu reita A og B auk þess sem gerðar eru breytingar á byggingareitum á A-B og reit D. Til afgreiðslu eru einnig drög skipulagsfulltrúa að svörum innsendra athugasemda í samræmi við kynningu og umræður á 614. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Erindi vegna umferðaröryggis í Ástu-Sólliljugötu 202406159
Lögð er fram til kynningar og umræðu tillaga umhverfissviðs að úrbótum umferðaröryggis í Ástu-Sólliljugötu, í samræmi við afgreiðslu á 614. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Framtíðarstaðsetning skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu. 202405011
Borist hefur erindi frá Pawel Bartoszek, f.h. Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, dags. 14.08.2024, vegna stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila. Verkefni stýrihópsins er að rýna og yfirfara staðarvalskosti sem koma fram í skýrslu Eflu, dags. 21.06.2023, og taka mið af niðurstöðu skýrslunnar um forgangsröðun kosta. Óskað er eftir ábendingum til 04.09.2024. Erindinu var vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar á 1636. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. Efstaland 1 - ósk um aðal- og deiliskipulagsbreytingu 202408423
Borist hefur erindi frá Einari Sigurjónssyni, f.h. E Einn ehf., dags. 27.08.2024 með ósk um aðal- og deiliskipulagsbreytingu fyrir verslunar- og þjónustulóð að Efstalandi 1 í Helgafellshverfi. Tillaga gerir ráð fyrir því að bæta við íbúðum innan svæðisins og auka byggingarmagn. Hjálögð er staðfesting og samþykki lóðarhafa vegna erindis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Í Miðdalsl 125360 við Sólbakka og Hafravatnsveg 50-64 - deiliskipulagsbreyting 202407220
Borist hefur erindi frá Vigfúsi Halldórssyni, f.h. Helga G. Thorodssen landeiganda að L125360, með ósk um deiliskipulagsbreytingu frísundalands við Hafravatnsveg vegna vegtengingar og aðkomu. Tillagan sýnir breytta veghönnun um lóð Hafravatnsvegar 56 með aðkomu að Hulduhvammi um helgunarsvæði fornminja. Hjálagt er samþykki aðliggjandi landeiganda vegna aðkomu er fer um Hafravatnsveg 50-64.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.12. Tjaldanes við Þingvallaveg - ósk um deiliskipulag og stofnun lóða 202407184
Borist hefur erindi frá Friðriki Ólafssyni, f.h. landeiganda að Tjaldanesi L125059, með ósk um gerð nýs deiliskipulags og skiptingu lands í lóðir, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.13. Lynghólsvegur 24 - deiliskipulagsgerð frístundabyggðar 202402394
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð tillaga að nýju deiliskipulagi frístundabyggðar að Lynghólsvegi 24, L125324. Tillagan felur í sér uppskiptingu lands og stofnun einnar nýrrar lóðar, í samræmi við gögn. Nefndin synjaði fyrri tillögu skipulags á 610. fundi sínum þar sem hún samræmdist ekki aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.14. Laxatunga 93 - ósk um stækkun lóðar 202408422
Borist hefur erindi frá Birgi Rafn Ólafssyni, lóðarhafa Laxatungu 93, dags. 07.08.2024, með ósk um lóðastækkun vegna óleyfisframkvæmda, í samræmi við gögn og aðsenda mynd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.15. Hávaðakortlagning vegna umferðar fyrir 2022 202408301
Lögð er fram til kynningar kortlagning Vegagerðarinnar á hávaða skv. tilskipun EU 2002/49/EC. Fyrirliggjandi greinargerð og fylgigögn uppfylla kröfur reglugerðar um kortlagningu hávaða og aðgerðaráætlanir nr. 1000/2005. Teknar eru saman niðurstöður fyrir mat á hávaða vegna umferðar ökutækja á Vesturlandsvegi, sem er stærsta umferðaræðin í gegnum bæinn og í eigu Vegagerðarinnar. Hávaðakortlagning vega í Mosfellsbæ er samvinnuverkefni milli Vegagerðarinnar og sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.16. Selvatnsvegur - staðfangaskráningar 202408435
Lögð er fram til staðfestingar vegaheiti og staðvísir fyrir Selvatnsvegur er liggur frá Lynghólsvegi suður að norðurhluta Selvatns. Í samræmi við tillögu og minnisblað skipulagsfulltrúa er lagt til að uppfæra staðfangaskráningar land- og fasteigna með aðkomu frá Selvatnsvegi með heiti og númeri í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.17. Selmerkurvegur - staðfangaskráningar 202408436
Lögð er fram til staðfestingar vegaheiti og staðvísir fyrir Selmerkurveg er liggur frá Nesjavallavegi suður að austurenda Selvatns. Í samræmi við tillögu og minnisblað skipulagsfulltrúa er lagt til að uppfæra staðfangaskráningar land- og fasteigna með aðkomu frá Selmerkurvegi með heiti og númeri í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 577/2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 529 202408029F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.19. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 83 202408032F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 38202408017F
Fundargerð 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Þjónustukönnun Pant 2024 202407055
Þjónustukönnun Pant akstursþjónustu 2024 lögð fyrir til kynningar.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Kannanir 2024 202403134
Niðurstöður þjónustukönnunar heimaþjónustu fyrir 67 ára og eldri lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni 202306162
Staða verkefnisins lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Flutningur félagsstarfs í Brúarland 202407116
Staða á flutningi félagsstarfsins í Brúarland kynnt.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Kynningarfundur fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ 202408194
Fyrirkomulag vegna fyrirhugaðs kynningarfundar fyrir eldri borgara 28. ágúst nk. rætt.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Matarþjónusta að Eirhömrum 202408164
Tillaga að breyttu fyrirkomulagi vegna heimsendingu matar lögð fyrir til kynningar.
Máli vísað frá velferðarnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Lykiltölur 2024 202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar-júní 2024 kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 202406655
Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 396. fundar stjórnar strætó bs.202409077
Fundargerð 396. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 396. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 26. fundar heilbrigðisnefndar202408451
Fundargerð 26. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Fundargerð 26. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 583. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202409073
Fundargerð 583. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 583. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 49. eigendafundar Sorpu bs.202409071
Fundargerð 49. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 49. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 856. fundi bæjarstjórnar.