Mál númer 202408250
- 29. ágúst 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1636
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna viðburðarins MosóTorg þann 31. ágúst í verslun við Þverholt í tilefni að bæjarhátíðinni Í túninu heima.
Bæjarráð er neikvætt fyrir veitingu tímabundins tækifærisleyfis vegna viðburðarins MosóTorg þann 31. ágúst nk. með vísan til tímaramma umsóknarinnar. Bæjarráð er jákvætt fyrir veitingu slíks leyfis frá kl. 17-20:30.