Mál númer 202408422
- 11. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #856
Borist hefur erindi frá Birgi Rafn Ólafssyni, lóðarhafa Laxatungu 93, dags. 07.08.2024, með ósk um lóðastækkun vegna óleyfisframkvæmda, í samræmi við gögn og aðsenda mynd.
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #615
Borist hefur erindi frá Birgi Rafn Ólafssyni, lóðarhafa Laxatungu 93, dags. 07.08.2024, með ósk um lóðastækkun vegna óleyfisframkvæmda, í samræmi við gögn og aðsenda mynd.
Skipulagsnefnd synjar með fjórum atkvæðum ósk umsækjanda um stækkun lóðar. Skipulagsnefnd vísar í gildandi lóðaleigusamninga um stærðir, frágang á hæðasetningu lóðamarka. Nefndin bendir þó á mögulega afnotareiti lands, með sértækum heimildum, í samræmi við deiliskipulagsbreytingu Leirvogstunguhverfis frá 2022.