Mál númer 202408306
- 29. ágúst 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1636
Tillaga um breytingu á opnunartíma þjónstuvers bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu að breyttum opnunartíma þjónustuvers þannig að opnunartími verði mánudaga til fimmtudaga kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 08:00-13:00. Breytingin taki gildi frá og með 1. september nk.