Mál númer 202407184
- 11. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #856
Borist hefur erindi frá Friðriki Ólafssyni, f.h. landeiganda að Tjaldanesi L125059, með ósk um gerð nýs deiliskipulags og skiptingu lands í lóðir, í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #615
Borist hefur erindi frá Friðriki Ólafssyni, f.h. landeiganda að Tjaldanesi L125059, með ósk um gerð nýs deiliskipulags og skiptingu lands í lóðir, í samræmi við gögn.
Máli frestað. Skipulagsnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um fyrirhugaða uppbyggingu nýrra lóða og byggingarreita skipulagsins. Einnig skal skýra betur með hvaða hætti deiliskipulagstillagan samræmis ákvæðum aðalskipulagsins um verslun og ferðaþjónustu í núverandi húsum annars vegar og landbúnaðarnotum nær Þingvallavegi hins vegar. Þá bendir skipulagsnefnd á að afstöðumynd frá 1986 telst ekki sem gildandi deiliskipulag.