Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202402394

  • 17. janúar 2025

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #623

    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 616. fundi sín­um að kynna nýtt deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324, í sam­ræmi við 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar. Til­lag­an var aug­lýst og gögn gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, www.mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og Mos­fell­ingi. At­huga­semda­frest­ur var frá 02.12.2024 til og með 10.01.2025. Umsögn barst frá Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 11.12.2024. Brugðist hefur verið við umsögn og tillaga uppfærð til samræmis. Hjálagt er deiliskipulag til afgreiðslu.

    Um­sögn er lögð fram til kynn­ing­ar. Í ljósi þess að brugð­ist hef­ur ver­ið við ábend­ing­um sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lagstil­lögu. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og sent Skipu­lags­stofn­un til yf­ir­ferð­ar. Þá árétt­ar nefnd­in að til­laga og gögn skuli einn­ig unn­in á sta­f­rænu formi og skilað þann­ig síð­ar til Skipu­lags­stofn­un­ar, til sam­ræm­is við ný ákvæði laga.

  • 25. september 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #857

    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324, í sam­ræmi við at­huga­semd­ir á 615. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn.

    Af­greiðsla 616. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 857. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 20. september 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #616

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324, í sam­ræmi við at­huga­semd­ir á 615. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að nýtt deili­skipu­lag skuli aug­lýst skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an skal kynnt með áber­andi hætti á vef sveit­ar­fé­lags­ins www.mos.is, í Mos­fell­ingi, í Skipu­lags­gátt­inni, Lög­birt­inga­blað­inu og með kynn­ing­ar­bréf­um til aðliggj­andi land­eig­enda.

    • 11. september 2024

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #856

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn. Nefnd­in synj­aði fyrri til­lögu skipu­lags á 610. fundi sín­um þar sem hún sam­ræmd­ist ekki að­al­skipu­lagi.

      Af­greiðsla 615. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 856. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. september 2024

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #615

        Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð til­laga að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar að Lyng­hóls­vegi 24, L125324. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un einn­ar nýrr­ar lóð­ar, í sam­ræmi við gögn. Nefnd­in synj­aði fyrri til­lögu skipu­lags á 610. fundi sín­um þar sem hún sam­ræmd­ist ekki að­al­skipu­lagi.

        Máli frestað. Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir skýr­ari og læsi­legri upp­drátt­um. Til sam­ræm­is við önn­ur ný­leg deili­skipu­lög skal fjalla bet­ur um til að mynda að­kom­ur, að­stæð­ur, um­hverfi, bor­holu, slökkvi­vatn og sorp, auk þess að vitna í við­eig­andi og rétt­ar reglu­gerð­ir. Þá bend­ir skipu­lags­nefnd á að þó byggt verði inn­an frí­stunda­byggð­ar sam­kvæmt að­al­skipu­lagi er ekki um breyt­ingu á land­notk­un að ræða.

      • 8. maí 2024

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #850

        Borist hef­ur er­indi frá Gesti Ól­afs­syni, f.h. land­eig­enda að Lyng­hóls­vegi 24, dags. 20.02.2024, með ósk um heim­ild til skipu­lags­gerð­ar að landi L125324. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un fjög­urra nýrra lóða. Gert er ráð fyr­ir mögu­leika á þrem­ur bygg­ing­ar­reit­um á hverri lóð þar sem hver reit­ur er um 190 m2 að stærð. Til­lag­an bygg­ir á heim­ild til upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa með léttri at­vinnu­starf­semi, í sam­ræmi við gögn.

        Af­greiðsla 610. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 850. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3. maí 2024

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #610

          Borist hef­ur er­indi frá Gesti Ól­afs­syni, f.h. land­eig­enda að Lyng­hóls­vegi 24, dags. 20.02.2024, með ósk um heim­ild til skipu­lags­gerð­ar að landi L125324. Til­lag­an fel­ur í sér upp­skipt­ingu lands og stofn­un fjög­urra nýrra lóða. Gert er ráð fyr­ir mögu­leika á þrem­ur bygg­ing­ar­reit­um á hverri lóð þar sem hver reit­ur er um 190 m2 að stærð. Til­lag­an bygg­ir á heim­ild til upp­bygg­ingu íbúð­ar­húsa með léttri at­vinnu­starf­semi, í sam­ræmi við gögn.

          Skipu­lags­nefnd synj­ar með fimm at­kvæð­um ósk um deili­skipu­lags­gerð. Er­indi og áætlan­ir sam­ræm­ast ekki heim­ild­um og ákvæð­um að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 um frí­stunda­byggð í sveit­ar­fé­lag­inu.