Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202311200

 • 22. nóvember 2023

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #839

  Kynn­ing á mögu­legu út­liti at­vinnu­stefnu og vinna við fyrstu skref inn­leið­ing­ar.

  Af­greiðsla 8. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 839. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 14. nóvember 2023

   At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd #8

   Kynn­ing á mögu­legu út­liti at­vinnu­stefnu og vinna við fyrstu skref inn­leið­ing­ar.

   Nefnd­in sam­þykkti að út­lit at­vinnu­stefnu Mos­fells­bæj­ar taki mið af fram­setn­ingu í glær­um núm­er fjög­ur og sjö sem kynnt­ar voru á fund­in­um. Starfs­manni nefnd­ar­inn­ar fal­ið að und­ir­búa hnit­mið­aða fram­setn­ingu á stefn­unni sem unnt verði að miðla á vef sveit­ar­fé­lags­ins og á sam­fé­lags­miðl­um. Jafn­framt var starfs­manni nefnd­ar­inn­ar fal­ið að vinna til­lögu að tíma­setn­ingu á fram­kvæmd að­gerða, skil­grein­ingu ábyrgð­ar­að­ila að­gerða og vinna úr fram komn­um til­lög­um að mæli­kvörð­um.