Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202405259

  • 5. júní 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #852

    Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­anda að L125210, með ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar fyr­ir frí­stundalóð við Króka­tjörn. Hjá­lögð til­laga sýn­ir upp­skipt­ingu lands í fjór­ar frí­stunda­húsa­lóð­ir um 0,6 ha. hver, í sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Að­koma er um einka­vegi frá Nesja­valla­vegi.

    Af­greiðsla 612. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 852. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 31. maí 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #612

      Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­anda að L125210, með ósk um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar fyr­ir frí­stundalóð við Króka­tjörn. Hjá­lögð til­laga sýn­ir upp­skipt­ingu lands í fjór­ar frí­stunda­húsa­lóð­ir um 0,6 ha. hver, í sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030. Að­koma er um einka­vegi frá Nesja­valla­vegi.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að nýtt deili­skipu­lag skuli aug­lýst skv. 40. og 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an skal kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins mos.is, Skipu­lags­gátt­inni, Mos­fell­ingi, Lög­birt­inga­blað­inu og með kynn­ing­ar­bréf­um.