Mál númer 202405442
- 27. ágúst 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #280
Kynning á íþróttaviku Evrópu 2024 og þátttöku Mosfellsbæjar í verkefninu með styrk frá ÍSÍ.
Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir kynningu á dagskrá íþróttavikunnar í Mosfellsbæ og fagnar þeim áherslum sem þar eru lagðar á náttúruíþróttir, hreyfingu, heilsueflandi fyrirlestrara og viðburði.