Mál númer 202405011
- 11. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #856
Erindi stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila á verkefnum stýrihópsins. Ábendingar óskast sendar eigi síðar en 4. sept. nk.
Afgreiðsla 1636. fundar bæjarráðs samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #856
Borist hefur erindi frá Pawel Bartoszek, f.h. Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, dags. 14.08.2024, vegna stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila. Verkefni stýrihópsins er að rýna og yfirfara staðarvalskosti sem koma fram í skýrslu Eflu, dags. 21.06.2023, og taka mið af niðurstöðu skýrslunnar um forgangsröðun kosta. Óskað er eftir ábendingum til 04.09.2024. Erindinu var vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar á 1636. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 615. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 856. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #615
Borist hefur erindi frá Pawel Bartoszek, f.h. Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, dags. 14.08.2024, vegna stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila. Verkefni stýrihópsins er að rýna og yfirfara staðarvalskosti sem koma fram í skýrslu Eflu, dags. 21.06.2023, og taka mið af niðurstöðu skýrslunnar um forgangsröðun kosta. Óskað er eftir ábendingum til 04.09.2024. Erindinu var vísað til umfjöllunar skipulagsnefndar á 1636. fundi bæjarráðs.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar á umhverfissviði.
- 29. ágúst 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1636
Erindi stýrihóps um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta þar sem leitað er sjónarmiða hagaðila á verkefnum stýrihópsins. Ábendingar óskast sendar eigi síðar en 4. sept. nk.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs og umfjöllunar í skipulagsnefnd.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Beiðni frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um tilnefningu fulltrúa í starfshóp um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu eða nánasta umhverfi þess.
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Beiðni frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um tilnefningu fulltrúa í starfshóp um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu eða nánasta umhverfi þess.
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 8. maí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1624
Beiðni frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um tilnefningu fulltrúa í starfshóp um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu eða nánasta umhverfi þess.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að tilnefna Valdimar Birgisson sem aðalfulltrúa og Sævar Birgisson sem fulltrúa til vara í starfshóp um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu eða nánasta umhverfi þess.