Mál númer 201005049
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Niðurstaða Hæstaréttar í skaðabótamálum vegna Krikaskóla kynnt.
Afgreiðsla 1259. fundar bæjarráðs samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. maí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1259
Niðurstaða Hæstaréttar í skaðabótamálum vegna Krikaskóla kynnt.
Lagt fram.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Tillögur lögmanns um framhald málanna kynntar.
Afgreiðsla 1219. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 654. fundi bæjarstjórnar.
- 9. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1219
Tillögur lögmanns um framhald málanna kynntar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að áfrýja til Hæstaréttar dómsmálum vegna skipulagsbreytinga við Stórakrika í samræmi við tillögur hans.
- 19. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #652
Niðurstaða dómsmála vegna deiliskipulagsbreytinga við Stórakrika kynnt.
Afgreiðsla 1216. fundar bæjarráðs samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1216
Niðurstaða dómsmála vegna deiliskipulagsbreytinga við Stórakrika kynnt.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins skoðun málsins og koma með tillögu um framhald þess.
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Fasteignaeigendur við Stórakrika hafa uppi bótakröfu byggða á yfirmati, vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
- 14. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Fasteignaeigendur við Stórakrika hafa uppi bótakröfu byggða á yfirmati, vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Bæjarstjóri upplýsti um stöðu málsins og sagði frá heimsókn tveggja fasteignaeigenda úr hópi þeirra sem bótakröfu gera í málinu. Erindið lagt fram.
- 20. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Fasteignaeigendur við Stórakrika hafa uppi bótakröfu byggða á yfirmati, vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis. Fyrir liggur að sáttatillögu Mosfellsbæjar hefur verið hafnað og að boðuð hefur verið stefna á hendur bænum.
Afgreiðsla 1108. fundar bæjarráðs samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1108
Fasteignaeigendur við Stórakrika hafa uppi bótakröfu byggða á yfirmati, vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis. Fyrir liggur að sáttatillögu Mosfellsbæjar hefur verið hafnað og að boðuð hefur verið stefna á hendur bænum.
Fyrir fundinum liggur sú niðurstaða að sáttatillögu Mosfellsbæjar sem borin var fram af lögmönnum bæjarins hefur verið hafnað. Lögmönnum bæjarins falið að halda utan um framhald málsins.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Áður á dagskrá 1084. fundar bæjarráðs þar sem bótakröfum á grunni yfirmatsgerðar var hafnað. Óskað er eftir heimild til hand lögmanni Mosfellsbæjar að freista samkomulags vegna framkominna bótakrafna og verður gerð nánari grein fyrir málinu á fundinum. Fasteignaeigendur við Stórakrika leggja fram bótakröfu byggða á yfirmati vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Fasteignaeigendur við Stórakrika leggja fram bótakröfu byggða á yfirmati vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila lögmanni bæjarins að eiga fund með lögmanni viðkomandi fasteignaeigenda til að heyra hvort samkomulagsgrundvöllur kunni að vera í málinu.$line$$line$Afgreiðsla 1096. fundar bæjarráðs samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1096
Áður á dagskrá 1084. fundar bæjarráðs þar sem bótakröfum á grunni yfirmatsgerðar var hafnað. Óskað er eftir heimild til hand lögmanni Mosfellsbæjar að freista samkomulags vegna framkominna bótakrafna og verður gerð nánari grein fyrir málinu á fundinum. Fasteignaeigendur við Stórakrika leggja fram bótakröfu byggða á yfirmati vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Fasteignaeigendur við Stórakrika leggja fram bótakröfu byggða á yfirmati vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Til máls tóku:HP, SÓJ, JJB, HSv, BH, KT og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila lögmanni bæjarins að eiga fund með lögmanni viðkomandi fasteignaeigenda til að heyra hvort samkomulagsgrundvöllur kunni að vera í málinu.
- 26. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1084
Greinargerð Lex varðandi nýfallið yfirmat vegna Krikaskóla til kynningar, auk þess sem yfirmatið fylgir með. Taka þarf ákvörðun um næsta skerf þ.e. hvort fylgja skuli ráðleggingu Lex sem fram kemur í minnisblaði þeirra.
Til máls tóku: HP, HS og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að verða ekki við bótakröfu sem settar hafa verið fram að hálfu eigenda fatseignanna að Stórakrika 1 og 11 sem byggir á yfirmatsgerð. - 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Síðast á dagskrá 986. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir dómkvaðningu matsmanna vegna framkominnar bótakröfu. Hjálögð er matsgerð.
<DIV>Matsgerð var lögð fram á 1023. fundi bæjarráðs. Matsgerðin lögð fram á 556. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 31. mars 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1023
Síðast á dagskrá 986. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir dómkvaðningu matsmanna vegna framkominnar bótakröfu. Hjálögð er matsgerð.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, HSv, SÓJ, JS, JJB, KT og HP.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Lögð fram til kynningar matsgerð dómkvaddra matsmanna.</o:p></SPAN></P>
- 8. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #986
Áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs þar sem lögmanni bæjarins var falið að svara framkomnum kröfum. Nú er óskað eftir afstöðu bæjarráðs til þess að láta dómkveðja matsmenn í samræmi við framlagt minnisblað Lex.
Til máls tóku: HSv og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins að óska eftir dómkvaðningu matsmanna vegna framkominnar bótakröfu.
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
Áður á dagskrá 980. bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar lögmanns bæjarins. Umsögn er hjálögð.
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að hafna fyrirliggjandi kröfu og að fela lögmanni bæjarins að svara erindinu, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. júní 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #984
Áður á dagskrá 980. bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar lögmanns bæjarins. Umsögn er hjálögð.
Bæjarráð hafnar fyrirliggjandi kröfu eigenda við Stórakrika en samþykkir að fela lögmanni bæjarins að svara erindinu í samræmi við fyrirliggjandi drög að bréfi.
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Afgreiðsla 980. fundar bæjarráðs samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. maí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #980
Til máls tóku: HSv, SÓJ, MM og ÓG.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til lögmanns bæjarins til umsagnar.