Mál númer 201507122
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells land nr. 125500 í samræmi við framlögð gögn. Á 395 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir". Stærð bústaðs 89,5 m2, 331,8 m3. Stækkun 12,5 m2, 92,8 m3.
Afgreiðsla 274. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 658. fundi bæjarstjórnar.
- 13. október 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #398
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells land nr. 125500 í samræmi við framlögð gögn. Á 395 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir". Stærð bústaðs 89,5 m2, 331,8 m3. Stækkun 12,5 m2, 92,8 m3.
Lagt fram á 398. fundi skipulagsnefndar
- 9. október 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #274
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja og stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells land nr. 125500 í samræmi við framlögð gögn. Á 395 fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir". Stærð bústaðs 89,5 m2, 331,8 m3. Stækkun 12,5 m2, 92,8 m3.
Samþykkt.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Umsóknin var grenndarkynnt með bréfi þann 25. ágúst 2015, grenndarkynningu lauk 31. ágúst 2015 með því að allir þátttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #395
Umsóknin var grenndarkynnt með bréfi þann 25. ágúst 2015, grenndarkynningu lauk 31. ágúst 2015 með því að allir þátttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umsóknin verði samþykkt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Haraldur V.Haraldson hefur sótt um leyfi til að endurbyggja og stækka sumarbústað í samræmi við framlögð gögn. Stærð bústaðs eftir breytingu 89,9 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar, þar sem er ekki fyrir hendi deiliskipulag.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
Haraldur V.Haraldson hefur sótt um leyfi til að endurbyggja og stækka sumarbústað í samræmi við framlögð gögn. Stærð bústaðs eftir breytingu 89,9 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar, þar sem er ekki fyrir hendi deiliskipulag.
Nefndin lítur svo á að þar sem um er að ræða endurbyggingu sumarbústaðar í lítið breyttu formi inni í eldri frístundabyggð, eigi 44. gr. skipulagslaga við, og felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið.
- 16. júlí 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #269
Haraldur V.Haraldson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri og stækka sumarbústað á lóðinni nr. 125500 í landi Úlfarsfells í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bústaðs 23,0 m2. Stærð bústaðs eftir breytingu 89,9 m2. Lóðin er ódeiliskipulögð.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.