Mál númer 201504176
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna staðsetningar gámsins. Á fundi skipulagsnefndar þ.18.08.2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna málsins. "Nefndin gerir ekki athugasemd við veitingu stöðuleyfis fyrir aðstöðugáminn til eins árs".
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
- 1. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #395
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna staðsetningar gámsins. Á fundi skipulagsnefndar þ.18.08.2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna málsins. "Nefndin gerir ekki athugasemd við veitingu stöðuleyfis fyrir aðstöðugáminn til eins árs".
Lagt fram á 395. fundi skipulagsnefndar.
- 27. ágúst 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #271
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna staðsetningar gámsins. Á fundi skipulagsnefndar þ.18.08.2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna málsins. "Nefndin gerir ekki athugasemd við veitingu stöðuleyfis fyrir aðstöðugáminn til eins árs".
Samþykkt.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Tekið fyrir að nýju, lögð fram tillaga að breyttri staðsetningu aðstöðugáms vagnstjóra sem sótt er um stöðuleyfi fyrir. Byggingarfulltrúi óskaði eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
Tekið fyrir að nýju, lögð fram tillaga að breyttri staðsetningu aðstöðugáms vagnstjóra sem sótt er um stöðuleyfi fyrir. Byggingarfulltrúi óskaði eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Nefndin gerir ekki athugasemd við veitingu stöðuleyfis fyrir aðstöðugáminn til eins árs.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna fyrirhugaðrar staðsetningar gámsins. Stærð gámsins er 600 x 245 cm.
Afgreiðsla 263. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 649. fundi bæjarstjórnar.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Sótt hefur verið fh. Mosfellsbæjar um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Afgreiðsla 389. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna fyrirhugaðrar staðsetningar gámsins. Stærð gámsins er 600 x 245 cm.
Lagt fram til kynningar á 389. fundi skipulagsnefndar.
- 28. apríl 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Sótt hefur verið fh. Mosfellsbæjar um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Frestað.
- 15. apríl 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #263
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum. Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna fyrirhugaðrar staðsetningar gámsins. Stærð gámsins er 600 x 245 cm.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.