Mál númer 201508941
- 31. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #677
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst 8. júlí 2016 með athugasemdafresti til 19. ágúst 2016. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 9. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 677. fundi bæjarstjórnar.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi sem unnin er af RÝMA arkitektum og TAG teiknistofu fyrir lóðarhafa, sbr. bókun á 414. fundi.
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #416
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi sem unnin er af RÝMA arkitektum og TAG teiknistofu fyrir lóðarhafa, sbr. bókun á 414. fundi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga með breytingu á staðsetningu kvaðar um gönguleið. Ákvörðun um gjaldtöku vegna fjölgunar íbúða er vísað til bæjarráðs.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Lögð fram ný fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts í umboði lóðarhafa JP Capital ehf, þar sem gert er ráð fyrir 20 íbúðum samtals á lóðunum, þar af 4 í tveggja hæða raðhúsi og 16 í tveimur fjölbýlishúsum, sbr. meðfylgjandi tillöguteikningar.
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #414
Lögð fram ný fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts í umboði lóðarhafa JP Capital ehf, þar sem gert er ráð fyrir 20 íbúðum samtals á lóðunum, þar af 4 í tveggja hæða raðhúsi og 16 í tveimur fjölbýlishúsum, sbr. meðfylgjandi tillöguteikningar.
Nefndin heimilar umsækjendum að vinna og leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi til auglýsingar skv. 43. gr. skipulagslaga í samræmi við framlagða fyrirspurn og gögn.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Lögð fram ný fyrirspurn dags. 25. apríl 2016 og tillaga að breytingum á deiliskipulagi frá Gunnari Páli Kristinssyni arkitekt í umboði lóðarhafa JP Capital ehf.
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #413
Lögð fram ný fyrirspurn dags. 25. apríl 2016 og tillaga að breytingum á deiliskipulagi frá Gunnari Páli Kristinssyni arkitekt í umboði lóðarhafa JP Capital ehf.
Skipulagsfulltrúa og formanni nefndarinnar falið að ræða við umsækjendur.
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Lögð fram ný fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts í umboði lóðarhafa JP Capital ehf ásamt tillöguteikningum sem gera ráð fyrir samtals 24 íbúðum á lóðunum í þremur fjölbýlishúsum.
Afgreiðsla 407. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 666. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 23. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #407
Lögð fram ný fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts í umboði lóðarhafa JP Capital ehf ásamt tillöguteikningum sem gera ráð fyrir samtals 24 íbúðum á lóðunum í þremur fjölbýlishúsum.
Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir framlögðu erindi.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér breytingar á húsgerðum og byggingarreitum og fjölgun íbúða. Frestað á 394. fundi.
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #395
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér breytingar á húsgerðum og byggingarreitum og fjölgun íbúða. Frestað á 394. fundi.
Skipulagsnefnd felur formanni nefndarinnar og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér breytingar á húsgerðum og byggingarreitum og fjölgun íbúða.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér breytingar á húsgerðum og byggingarreitum og fjölgun íbúða.
Frestað.