Mál númer 2014082083
- 6. september 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næsta fundi nefndarinnar." Lögð fram drög að svörum.
Afgreiðsla 443. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 700. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #443
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næsta fundi nefndarinnar." Lögð fram drög að svörum.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum og annast gildistökuferlið.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Á 437. fundi skipulagsnefndar 25. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun:"Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, tvær athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #442
Á 437. fundi skipulagsnefndar 25. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun:"Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, tvær athugasemdir bárust.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næst fundi nefndarinnar.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Haldinn var fundur með landeigendum varðandi málið og óskað var eftir að gerðar yrðu breytingar á uppdrætti. Á 695. fundi bæjarstjórnar var gerð eftirfarandi bókun: "Bæjarstjórn samþykkti með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar." Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Haldinn var fundur með landeigendum varðandi málið og óskað var eftir að gerðar yrðu breytingar á uppdrætti. Á 695. fundi bæjarstjórnar var gerð eftirfarandi bókun: "Bæjarstjórn samþykkti með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar." Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Á 430 fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og sendi hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga." Breyting aðalskipulags hefur verið auglýst í B-deild stjórnartíðinda og tekið gildi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Á 430 fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og sendi hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga." Breyting aðalskipulags hefur verið auglýst í B-deild stjórnartíðinda og tekið gildi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna. Frestað á 417. fundi. Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Tillaga skipulagsnefndar er samþykkt með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 13. febrúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #430
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna. Frestað á 417. fundi. Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og sendi hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna.
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. ágúst 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #417
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna.
Frestað.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi sem felast í lítilsháttar breytingu á mörkum íbúðarsvæðis við Reykjahvol og færslu reiðleiðar/útivistarstígs upp fyrir byggðina í Húsadal. Framsetning tillögunnar miðast við að um sé að ræða óverulegar breytingar.
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #416
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi sem felast í lítilsháttar breytingu á mörkum íbúðarsvæðis við Reykjahvol og færslu reiðleiðar/útivistarstígs upp fyrir byggðina í Húsadal. Framsetning tillögunnar miðast við að um sé að ræða óverulegar breytingar.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og sendi hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Lagðar fram að nýju tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða við Reykjahvol og reiðleiðar ofan þeirra til austurs og fjölgun lóða um fjórar.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
Lagðar fram að nýju tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða við Reykjahvol og reiðleiðar ofan þeirra til austurs og fjölgun lóða um fjórar.
Nefndin er jákvæð fyrir að deiliskipulagstillagan verði fullunnin í samræmi við framlögð gögn.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Lagðar fram til kynningar tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða og reiðleiðar til austurs. Frestað á 372. fundi.
Afgreiðsla 373. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 16. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #373
Lagðar fram til kynningar tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða og reiðleiðar til austurs. Frestað á 372. fundi.
Umræður um málið, lagt fram til kynningar.
- 10. september 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #634
Lagðar fram til kynningar tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða og reiðleiðar til austurs.
Afgreiðsla 372. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 634. fundi bæjarstjórnar.
- 2. september 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #372
Lagðar fram til kynningar tillögur að breytingum á aðal- og deiliskipulagi, sem lúta að færslu lóða og reiðleiðar til austurs.
Frestað.