Mál númer 201504068
- 11. ágúst 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #593
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til breytinga þakburðarvirkis einbýlishúss á lóðinni Reykjamelur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram.
- 10. ágúst 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1588
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til breytinga þakburðarvirkis einbýlishúss á lóðinni Reykjamelur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 501. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1588. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
- 20. júlí 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #501
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til breytinga þakburðarvirkis einbýlishúss á lóðinni Reykjamelur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt
- 2. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #666
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,0 m2, 163,6 m3. Á 394. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 18. ágúst 2015 var erindið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis skv. umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Afgreiðsla 282. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 666. fundi bæjarstjórnar.
- 23. febrúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #407
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,0 m2, 163,6 m3. Á 394. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 18. ágúst 2015 var erindið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis skv. umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Lagt fram til kynningar 407. fundi skipulagsnefndar
- 18. febrúar 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #282
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,0 m2, 163,6 m3. Á 394. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 18. ágúst 2015 var erindið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis skv. umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
Samþykkt.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Grenndarkynningu á umsókn um stækkun og breytingar lauk 14. ágúst, engin athugasemd hefur borist.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
Grenndarkynningu á umsókn um stækkun og breytingar lauk 14. ágúst, engin athugasemd hefur borist.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis skv. umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 23. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Ómar Ásgrímsson hefur sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka íbúðarhúsið að Reykjamel 8 um 41,4 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: 41,4 m2, 124,0 m3.
Lagt fram á 393. fundi skipulagsnefndar.
- 14. júlí 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Ómar Ásgrímsson hefur sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka íbúðarhúsið að Reykjamel 8 um 41,4 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt.
- 24. júní 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #267
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: 41,4 m2, 124,0 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.