Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201411043

  • 26. ágúst 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #654

    Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir við­ræð­um við Mal­bik­un­ar­stoð­ina Höfða. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur boð­að að það muni leggja fram við­bót­ar­gögn á morg­un 14. júlí. Gögn þessi verða hengd inn á fund­argátt um leið og þau berast.

    Af­greiðsla 1220. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 26. ágúst 2015

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #654

      Lagt fram bréf Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. um að breyt­ing verði gerð á heim­il­uð­um efnis­töku­tíma úr Selja­dals­námu.

      Af­greiðsla 1219. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 654. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 16. júlí 2015

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1220

        Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir við­ræð­um við Mal­bik­un­ar­stoð­ina Höfða. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur boð­að að það muni leggja fram við­bót­ar­gögn á morg­un 14. júlí. Gögn þessi verða hengd inn á fund­argátt um leið og þau berast.

        Bæj­ar­ráð harm­ar mjög þá stöðu sem upp er komin vegna vinnslu í Selja­dals­námu. Bæj­ar­ráð ít­rek­ar mik­il­vægi þess að öll­um ákvæð­um fram­kvæmda­leyf­is­ins sé fylgt eft­ir og að reglu­leg­ar skýrsl­ur eft­ir­lits­að­ila skili sér til bæj­ar­ins. Í ljósi ástands á veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is sam­þykk­ir bæj­ar­ráð með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila efnis­töku úr Selja­dals­námu tíma­bil­ið 20. júlí til 7. ág­úst nk., þó þann­ig að akst­ur efn­is úr námu fari ein­ung­is fram á mánu­dög­um til fimmtu­daga frá kl. 8 til 17 og að öðru leyti í sam­ræmi við fyr­ir­komulag það sem lýst er í er­indi bréf­rit­ara frá 14. júlí sl. Íbú­ar á svæð­inu verði upp­lýst­ir um stöðu máls­ins.

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
        Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að full­trú­ar D- og S-lista i bæj­ar­ráði skuli ekki ætla að hafa sam­ráð við íbúa um vinnslu­tíma áður en ákvörð­un verð­ur tekin. Efn­is­flutn­ing­ur­inn hef­ur mjög íþyngj­andi áhrif á lífs­gæði íbúa og júlí­mán­uð­ur sér­stak­lega við­kvæm­ur tími í landi þar sem sum­ur eru stutt.

      • 9. júlí 2015

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1219

        Lagt fram bréf Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. um að breyt­ing verði gerð á heim­il­uð­um efnis­töku­tíma úr Selja­dals­námu.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka þenn­an lið á dagskrá fund­ar­ins.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ræða við bréf­rit­ara og upp­lýsa bæj­ar­ráð um þau sam­skipti á næsta fundi.

      • 3. desember 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #639

        Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa ásamt svör­um ná­granna/hags­muna­að­ila við bréfi hans, þar sem er­indi mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða um breyt­ingu á vinnslu­tíma var kynnt.

        Af­greiðsla 1190. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 639. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 27. nóvember 2014

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1190

          Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa ásamt svör­um ná­granna/hags­muna­að­ila við bréfi hans, þar sem er­indi mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða um breyt­ingu á vinnslu­tíma var kynnt.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka und­ir til­lögu skipu­lags­full­trúa sbr. fram­lagt minn­is­blað dags. 25.nóv­em­ber 2014 og fallast á ósk Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar um breytt­an vinnslu­tíma.

          • 19. nóvember 2014

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #638

            Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015.

            Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 19. nóvember 2014

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #638

              Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015. Skipu­lags­nefnd vís­aði er­ind­inu til bæj­ar­ráðs með bók­un á 377. fundi.

              Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 13. nóvember 2014

                Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1188

                Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015. Skipu­lags­nefnd vís­aði er­ind­inu til bæj­ar­ráðs með bók­un á 377. fundi.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa að senda íbú­um sem mál­ið varð­ar kynn­ing­ar­bréf og gefa frest til um­sagn­ar eða ábend­inga.

                • 11. nóvember 2014

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #377

                  Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015.

                  Nefnd­in vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs til af­greiðslu, þar sem það varð­ar ákvæði um vinnslu­tíma í upp­haf­leg­um samn­ingi Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar frá 1985. Nefnd­in tel­ur að breyt­ing­in sem óskað er eft­ir geti stuðlað að því að draga úr nei­kvæð­um um­hverf­isáhrif­um af vinnsl­unni, en legg­ur til að ná­grönn­um sem eiga hags­muna að gæta verði kynnt mál­ið áður en ákvörð­un verð­ur tekin.