Mál númer 201508937
- 7. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #657
Atli Jóhann Guðbjörnsson BFÍ f.h. JP Capitals ehf leggur þann 9.9.2015 og 17.09.2015 fram breyttar fyrirspurnir um mögulega fjölgun íbúða, nú um fjölgun um eina íbúð á hverri af lóðunum Ástu-Sólliljugötu 19-21, 18-20 og 26-28.
Afgreiðsla 397. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 657. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #397
Atli Jóhann Guðbjörnsson BFÍ f.h. JP Capitals ehf leggur þann 9.9.2015 og 17.09.2015 fram breyttar fyrirspurnir um mögulega fjölgun íbúða, nú um fjölgun um eina íbúð á hverri af lóðunum Ástu-Sólliljugötu 19-21, 18-20 og 26-28.
Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir framlögðum tillögum og felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.
- Fylgiskjalbréf v. fyrirspurn ástu-sólliljugata 18-20 og 26-28, dags.17.09.15.pdfFylgiskjalFyrirspurn. Ástu-Sólliljugata 18-20, 17.09.15.pdfFylgiskjalFyrirspurn. Ástu-Sólliljugata 26-28, 17.09.15.pdfFylgiskjalbréf v. fyrirspurn ástu-sólliljugata 19-21, dags.09.09.15.pdfFylgiskjalFyrirspurn. Ástu-Sólliljugata 19-21, 09.09.15.pdf
- 23. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #656
Atli Jóhann Guðbjörnsson BFÍ f.h. JP Capitals ehf leggur þann 9.9.2015 fram nýja fyrirspurn um mögulega fjölgun íbúða, nú um fjölgun á lóðinni Ástu-Sólliljugötu 19-21 um eina íbúð.
Afgreiðsla 396. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 656. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #396
Atli Jóhann Guðbjörnsson BFÍ f.h. JP Capitals ehf leggur þann 9.9.2015 fram nýja fyrirspurn um mögulega fjölgun íbúða, nú um fjölgun á lóðinni Ástu-Sólliljugötu 19-21 um eina íbúð.
Frestað.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér fjölgun íbúða um samtals 5 á lóðunum. Frestað á 394. fundi.
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #395
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér fjölgun íbúða um samtals 5 á lóðunum. Frestað á 394. fundi.
Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér fjölgun íbúða um samtals 5 á lóðunum.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér fjölgun íbúða um samtals 5 á lóðunum.
Frestað.