Mál númer 201405143
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Lögð er fram ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1251
Lögð er fram ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ganga til samninga við Línuborun ehf. á grundvelli framkomins tilboðs í endurnýjun á 1. áfanga stofnlagnar vatnsveitu í Mosfellsdal.
- 26. ágúst 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Lögð er fram ósk um heimild til útboðs á 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.
Afgreiðsla 1220. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 654. fundi bæjarstjórnar.
- 16. júlí 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1220
Lögð er fram ósk um heimild til útboðs á 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út fyrsta áfanga endurnýjunar á stofnlögn vatnsveitu frá Laxnesdýjum niður Mosfellsdal.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Í framhaldi af umræðu um skýrslu um Vatnsveitu Mosfellsbæjar er lagt fram minnisblað varðandi möguleg ný vatnstökusvæði.
Afgreiðsla 1190. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1190
Í framhaldi af umræðu um skýrslu um Vatnsveitu Mosfellsbæjar er lagt fram minnisblað varðandi möguleg ný vatnstökusvæði.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vinna áfram að málinu í samræmi við tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs sbr. framlagt minnisblað dags. 12.nóvember 2014.
- 8. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Afgreiðsla 1182. fundar bæjarráðs lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 2. október 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1182
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið voru mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Gunnar Svavarsson (GS) frá verkfræðistofunni Eflu.
Gunnar fór yfir og útskýrði úttekt Eflu varðandi æskilega þróun og endurbætur vatnsveitunnar á árunum 2014-2019. Skýrslan lögð fram.
- 18. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #630
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Afgreiðsla 1169. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #630
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
- 12. júní 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1169
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela umhverfissviði að undirbúa og boða til kynningar á skýrslunni fyrir bæjarráði.
- 4. júní 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1168
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Erindinu frestað.