Mál númer 201102182
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Lagt fram til upplýsinga
Afgreiðsla 307. fundar fræðslunefndar samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #307
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram til upplýsinga.
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í fræðslunefnd gerir að tillögu sinni að gerð verði úttekt á öllu kennslurými í Varmárskóla, gæðum þess og stærð, ásamt samantekt um núverandi notkun og aðbúnað í skólastofum. Ástæðan er að þessar upplýsingar liggja ekki fyrir, þrátt fyrir að nú séu uppi tillögur um að fjölga nemendum í Varmárskóla til muna og taka í gagnið þriðju bygginguna sem er Brúarland.Íbúahreyfingin telur mesta óráð að ráðast í þessar aðgerðir án þess að ofangreindar upplýsingar liggi fyrir og undirstrikar mikilvægi þess að haft sé ítarlegt samráð við foreldrafélög, skólaráð og kennara í Varmárskóla.Samþykkt var að vísa tillögu M-listans, í heild sinni, til Skólaskrifstofu til frekari skoðunar.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Eftirfylgni að mati á Varmárskóla lokið af hálfu ráðuneytis. Lagt fram til upplýsinga
Eftirfylgni að mati á Varmárskóla lokið af hálfu ráðuneytis. $line$$line$Lagt fram til upplýsinga.$line$$line$Afgreiðsla 275. fundar fræðslunefndar lögð fram á 596. fundi bæjarstjórnar.
- 11. desember 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #275
Eftirfylgni að mati á Varmárskóla lokið af hálfu ráðuneytis. Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram.
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
Skýrslan lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minnisblaði framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JJB og JS. </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, varðandi skil á umbótaáætlun til ráðuneytisins og að hún verði lögð fram í fræðslunefnd, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. febrúar 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #250
Skýrslan lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minnisblaði framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
Lagt fram.
Skólastjórar Varmárskóla fóru yfir innhald skýrslunnar. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju sinni með niðurstöður könnunarinnar og styrkleikar skólans komi þar vel fram. Skólastjórum er falið í samvinnu við Skólaskrifstofu að skila umbeðinni umbótaáætlun til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Umbótaáætlunin verði lögð fram í fræðslunefnd.