Mál númer 201202115
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Fjármálastjóri leggur fyrir bæjarráð til samþykktar viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Afgreiðsla 1105. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1105
Fjármálastjóri leggur fyrir bæjarráð til samþykktar viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Samþykkt með þremur atkvæðum viðauki við fjárhagsáætlun 2012 vegna aukinna fjárfestinga Eignasjóðs:
Breyting á sjóðsstreymi Aðalsjóðs:
Eignarhlutir í félögum hækka um kr. 29.656.000.
Skammtímaskuldir hækka um kr. 29.656.000.Áhrif á efnahagsreikning Aðalsjóðs:
Eignarhlutir í félögum hækka um kr. 29.656.000.
Skammtímaskuldir hækka um kr. 29.656.000.Framangreindar breytingar hafa í för með sér samsvarandi breytingar hjá sveitarsjóði A hluta og samanteknum A og B hluta.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar Fylgigögn verða tengd síðar í dag.
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar.$line$$line$Meðfylgjandi viðaukar sem byggja á samþykktum bæjarráðs og bæjarstjórnar og er ætlað að uppfylla þær formreglur sem gilda um samþykkt viðauka s.s. að sýna hvernig útgjöldum verði mætt, samþykktir á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1101
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar Fylgigögn verða tengd síðar í dag.
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Til máls tóku: HP, HS, JJB, JS og HSv.
Meðfylgjandi viðaukar sem byggja á samþykktum bæjarráðs og bæjarstjórnar og er ætlað að uppfylla þær formreglur sem gilda um samþykkt viðauka s.s. að sýna hvernig útgjöldum verði mætt, samþykktir með þremur atkvæðum.
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
1062. fundur bæjarráðs, sem er jákvætt fyrir erindinu eins og það er lagt upp, vísar því ásamt tillögu fjármálastjóra um viðauka við gildandi fjárhagsáætlun til afgreiðslu 574. fundar bæjarstjórnar.
Til máls tók: HP.
Í framhaldi af samþykkt bæjarstjórnar fyrr á þessum fundi, í erindi UMFA varðandi aðstöðumál Aftureldingar nr. 201108052, samþykkir bæjarstjórn með sjö atkvæðum framlagðan viðauka 1 við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 að fjárhæð 136 millj. kr. og felur fjármálastjóra að tilkynna viðaukann til innanríkisráðuneytisins í samræmi við reglur þar um.