Mál númer 200810184
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Á 901. fundi bæjarráð Mosfellsbæjar var samþykkt að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi þjóðarinnar. Ákveðið að þáverandi formaður bæjarráðs leiddi samstarfshópinn. Gerð er tillaga um að forstaða hópsins flytjist til fjölskyldusviðs. Engin ný gögn fylgja.
Á 901. fundi bæjarráð Mosfellsbæjar var samþykkt að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapaðist í efnahagslífi þjóðarinnar 2008. Ákveðið að þáverandi formaður bæjarráðs leiddi samstarfshópinn. Gerð er tillaga um að forstaða hópsins flytjist til fjölskyldusviðs.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að forstaða samstarfshóps um upplýsinga- og ráðgjöf verði flutt til fjölskyldusviðs.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH, HSv og HS.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Á 901. fundi bæjarráð Mosfellsbæjar var samþykkt að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi þjóðarinnar. Ákveðið að þáverandi formaður bæjarráðs leiddi samstarfshópinn. Gerð er tillaga um að forstaða hópsins flytjist til fjölskyldusviðs. Engin ný gögn fylgja.
Á 901. fundi bæjarráð Mosfellsbæjar var samþykkt að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapaðist í efnahagslífi þjóðarinnar 2008. Ákveðið að þáverandi formaður bæjarráðs leiddi samstarfshópinn. Gerð er tillaga um að forstaða hópsins flytjist til fjölskyldusviðs.
Til máls tóku: HP og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að forstaða samstarfshóps um upplýsinga- og ráðgjöf verði flutt til fjölskyldusviðs.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. maí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #935
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lögð fram drög að dagskrá fundar bæjarráðs með atvinnurekendum í Mosfellsbæ sem haldinn verður í Hlégarði þann 25. maí nk.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #933
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að halda hádegisfund bæjarráðs með atvinnulífinu mánudaginn 25. maí nk. og er kynningarfulltrúa falinn undirbúningur fundarins.
- 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
Frestað á 927. fundi bæjarráðs. Sömu gögn og þá fylgdu er að finna á fundargáttinni.
<P>Samantekt lögð fram.</P>
- 15. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #510
Frestað á 927. fundi bæjarráðs. Sömu gögn og þá fylgdu er að finna á fundargáttinni.
<P>Samantekt lögð fram.</P>
- 2. apríl 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #928
Frestað á 927. fundi bæjarráðs. Sömu gögn og þá fylgdu er að finna á fundargáttinni.
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) forstöðumaður kynningarmála Mosfellsbæjar.%0D %0DTil máls tóku: HS, SDA, HBA, HSv, MM, BÞÞ, KT.%0D %0DSamantekt lögð fram.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.
- 26. mars 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #927
%0D%0D%0DFrestað.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Formaður bæjarráðs fer yfir stöðu mála varðandi Ráðgjafartorgið.
Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Formaður bæjarráðs fer yfir stöðu mála varðandi Ráðgjafartorgið.
Afgreiðsla 922. fundar bæjarráðs lögð fram á 507. fundi bæjarstjórnar.
- 19. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #922
Formaður bæjarráðs fer yfir stöðu mála varðandi Ráðgjafartorgið.
%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið forstöðumaður kynningarmála Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA).%0D %0DTil máls tóku: HS, SDA, JS, MM, HSv, SÓJ og BB.%0DFormaður bæjarráðs og forstöðumaður kynningarmála fóru yfir og útskýrðu starf og stöðu Ráðgjafarhópsins sem stofnaður var í október sl.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. nóvember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #912
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
%0DForstöðumaður kynningarmála Sigríður Dögg Auðunsdóttir mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D %0DTil máls tóku: HS, SDA, HSv, KT, JS, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela forstöðumanni kynningarmála að undirbúa <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA">fund með aðilum í atvinnulífinu í Mosfellsbæ. </SPAN>
- 20. nóvember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #911
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.
%0D%0D%0DFrestað.%0D %0D
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Erindið sem kynnt var á 120. fundi fjölskyldunefndar, lagt fram.
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HS, KT og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Erindið sem kynnt var á 120. fundi fjölskyldunefndar, lagt fram.
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HS, KT og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. október 2008
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #120
<DIV>Kynnt bókun 901. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar 9. október 2008.</DIV>
- 9. október 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #901
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Í upphafi fundar fór bæjarstjóri yfir þá stöðu sem upp er komin í efnahagslífi þjóðarinnar og sagði m.a. frá fundi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu mögulegra áhrifa þeirrar stöðu á rekstur sveitarfélaganna. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3>Bæjarráð styður heilshugar þá tilkynningu sem stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) sendi frá sér um samstöðu sveitarfélaganna á svæðinu.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Greinargerð.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Á þeim miklu umbrotatímum sem nú ríkja í þjóðfélaginu vill bæjarráð Mosfellsbæjar leggja á það áherslu að einhugur ríkir hjá bæjaryfirvöldum um að veita góða þjónustu nú sem endra nær og halda gjaldskrám óbreyttum að sinni.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Á liðnum árum hefur Mosfellsbær greitt niður skuldir og ekki þurft að taka lán. Þessi staðreynd auðveldar bæjaryfirvöldum að takast á við breytt fjármálaumhverfi í landinu. Grunnstoðir bæjarfélagsins eru því sterkar. Haldið verður áfram með þær framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins sem þegar eru hafnar, en hins vegar verður ekki ráðist í nýjar framkvæmdir fyrr en fjármögnun þeirra er tryggð.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3>Samþykkt:<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi þjóðarinnar. Formaður bæjarráðs leiði samstarfshópinn.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Þegar hefur verið leitað eftir samstarfi við bankastofnanir, heilsugæslu, kirkju og Rauða krossinn, sem tekið hafa vel í samstarf. Einnig verður leitað samstarfs við Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Samstarfshópnum er ætlað að mynda samráðsvettvang aðila í bæjarfélaginu, samhæfa þjónustu og miðla upplýsingum til íbúa um þá aðstoð og ráðgjöf sem þeim stendur til boða frá bæjarfélaginu og öðrum aðilum. Heimasíða bæjarfélagsins mos.is verði m.a. nýtt sem upplýsingaveita í þessum tilgangi og þjónustuver virkjað. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Samstarfshópinn mynda:</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Formaður bæjarráðs sem stýrir samstarfshópnum fyrir hönd Mosfellsbæjar, en auk hans sitja þar fyrir hönd Mosfellsbæjar, formaður fjölskyldunefndar, framkvæmdastjórar fjölskyldu- og fræðslu- og menningarsviðs, mannauðsstjóri og forstöðumaður kynningarmála.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"></SPAN></FONT></P></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN>