Mál númer 201105188
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Þar sem Herdís Sigurjónsdóttir lætur af störfum sem bæjarfulltrúi um næst komandi áramót,
eru eftirfarandi tilnefningar gerðar varðandi nefndarstörf sem hún nú gegnir en lætur af um áramót.2. varaforseti bæjarstjórnar,
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir.Aðalmaður í bæjarráð sem varaformaður,
Bryndís Haraldsdóttir.Aðalmaður í skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ,
Sigríður Johnsen.Aðalmaður í Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins,
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir.
Aðalmaður í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis,
Rúnar B. Guðlaugsson.
Aðalmaður í stjórn Sorpu bs.
Hafsteinn Pálsson.
Varamaður í stjórn Sorpu bs.
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir.
Varamaður í stjórn SSH,
Bryndís Haraldsdóttir.
Varamaður í stjórn SHS,
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir.
Aðalmaður í Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS,
Hafsteinn Pálsson.Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreint því samþykkt samhljóða.
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tillaga kom fram um að aðalmaður í stjórn Strætó bs. verði Bryndís Haraldsdóttir og varamaður Hafsteinn Pálsson.
Samþykkt samhljóða. - 20. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #583
Eftirfarandi tillögur komu sameiginlega fram varðandi breytingu á skipan formanna- og varaformanna, aðal- og varamanna og áheyrnar- og varaáheyrnarfulltrúa í nefndum Mosfellsbæjar. Aðrir fulltrúar en hér eru upptaldir skoðast sem endurskipaðir til nefndarstarfa með óbreytt hlutverk.
<BR>Fjölskyldunefnd:<BR>aðalmaður S lista verði Gerður Pálsdóttir<BR>varamaður S lista verði Erna Björg Baldursdóttir<BR>áheyrnarfulltrúi M lista verði Kristbjörn Þórisdóttir<BR>varaáheyrnarfulltrúi M lista verði Þórður Björn Sigurðsson
Fræðslunefnd:<BR>formaður D lista verði Eva Magnúsdóttir<BR>varaformaður D lista verði Bryndís Brynjarsdóttir<BR>aðalmaður D lista verði Hafsteinn Pálsson<BR>aðalmaður M lista verði Sæunn Þorsteinsdóttir<BR>varamaður M lista verði Kristín I Pálsdóttir<BR>áheyrnarfulltrúi S lista verði Anna Sigríður Guðnadóttir<BR>varaáheyrnarfulltrúi S lista verði Sólborg Alda Pétursdóttir
Íþrótta- og tómstundanefnd:<BR>aðalmaður M lista verði Richard Már Jónsson <BR>varamaður M lista verði Ólöf Kristín Sívertssen <BR>áheyrnarfulltrúi S lista verði Valdimar Leó Friðriksson <BR>varaáheyrnarfulltrúi S lista verði Guðbjörn Sigvaldason
Menningarmálanefnd:<BR>formaður D lista verði Hreiðar Örn Zoega Stefánsson<BR>varaformaður V lista verði Bryndís Brynjarsdóttir<BR>aðalmaður M lista verði Sæunn Þorsteinsdóttir<BR>varamaður M lista verði Hildur Margrétardóttir<BR>áheyrnarfulltrúi S lista verði Lísa Sigríður Greipsson<BR>varaáheyrnarfulltrúi S lista verði Gísli Freyr J. Guðbjörnsson
Skipulagsnefnd:<BR>formaður D lista verði Elías Pétursson<BR>aðalmaður D lista verði Bryndís Haraldsdóttir<BR>aðalmaður S lista verði Hanna Bjartmars Arnardóttir<BR>varamaður S lista verði Ólafur Guðmundsson<BR>áheyrnarfulltrúi M lista verði Jóhannes Bjarni Eðvarðsson<BR>varaáheyrnarfulltrúi M lista verði Sigurbjörn Svavarsson
Umhverfisnefnd:<BR>aðalmaður S lista verði Sigrún Hólmfríður Pálsdóttir<BR>varamaður S lista verði Gerður Pálsdóttir<BR>áheyrnarfulltrúi M lista verði Sigrún Guðmundsdóttir <BR>varaáheyrnarfulltrúi M lista verði Birta Jóhannesdóttir
Þróunar- og ferðamálanefnd:<BR>aðalmaður S lista verði Ólafur Ingi Óskarsson<BR>varamaður S lista verði Hjalti Árnason<BR>áheyrnarfulltrúi M lista verði Birta Jóhannesdóttir<BR>varaáheyrnarfulltrúi M lista verði Kristín Ingibjörg Pálsdóttir
Samþykkt með sjö atkvæðum.
Einnig kom fram tilnefning um fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs.<BR>Fleiri tilnefningar komu ekki fram.<BR>Aðalmaður Herdís Sigurjónsdóttir<BR>Varamaður Bryndís Haraldsdóttir
Samþykkt með sjö atkvæðum.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
Til máls tóku HP og HSv.
Tillögur D-lista að nýjum fulltrúum í nefndum:
Nýr aðalfulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir í stað Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Bylgja Bára Bragadóttir
Nýr aðalfulltrúi D-lista umhverfisnefnd verði Anna María Einarsdóttir í stað Hreiðars Gestssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í umhverfisnefnd verði Sveinn Óskar Sigurðsson
Nýr aðalfulltrúi D-lista menningarmálanefnd verði Jónas Þórir Þórisson í stað Hafdísar Rutar Rúdolfsdóttur
Nýr varafulltrúi D-lista í menningarmálanefndar verði Bjarni Þór Ólafsson
Nýr fulltrúi Mosfellsbæjar í skólanefnd Framhaldsskóla Mosfellsbæjar verði Herdís Sigurjónsdóttir í stað Jónasar Sigurðssonar
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.
Til máls tóku: JJB, HS og HP.
Tillaga Íbúahreyfingarinnar varðandi kosningu í nefndir.<BR>Íbúahreyfingin óskar eftir því að skipt verði út fulltrúa okkar í stjórn Eir.<BR>Fyrir þessu liggja 2 ástæður, sú fyrri að stjórn Eir blekkti fulltrúaráð með yfirlýsingum um opið og gagnsætt ferli við ráðningu forstjóra.<BR>Hin ástæðan er algert sinnuleysi okkar fulltrúa við að svara fyrirspurnum fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í fulltrúaráði Eir.
Fram kom tillaga um að vísa tillögunni frá vegna þess að Mosfellsbær hefur ekki með það að gera að skipa í stjórn Eirar, heldur er það fulltrúaráð Eirar sem kýs stjórnina.
Frávísunartillagan borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.