Mál númer 201202106
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að veitt verði heimild til töku langtímaláns hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170 mkr. Fylgigögn verða tengd síðar í dag.
Fjármálastjóri leggur til að veitt verði heimild til töku langtímaláns hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170 mkr.$line$$line$Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir með sjö atkvæðum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að endurfjármagna afborganir sveitarfélagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga á árinu 2012, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.$line$Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
- 6. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1101
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að veitt verði heimild til töku langtímaláns hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170 mkr. Fylgigögn verða tengd síðar í dag.
Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að veitt verði heimild til töku langtímaláns hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170 mkr.
Svohljóðandi samþykkt gerð:
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir með þremur atkvæðum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að endurfjármagna afborganir sveitarfélagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga á árinu 2012, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari. - 26. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1084
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs af 584. fundi bæjarstjórnar 19. júlí 2012.
Til máls tóku:HP, PJL, JJB og JS.
584. fundur bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 19. júlí vísaði málinu til afgreiðslu bæjarráðs. Samþykkt með þremur atkvæðum að veita Pétri Jens Lockton, fjármálastjóra heimild til skammtímalántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að kr. 250.000.000. Heimildin gildir til ársloka 2012. - 19. júlí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #584
Til máls tóku: BH, JJB.
Samþykkt með sex atkvæðum að vísa málinu til bæjarráðs. - 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1063. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við H.F. verðbréf o.fl.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn veitir Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að gefa út og selja skuldabréf í flokknum MOS 11 1 að nafnverði ISK 500.000.000 sem og til þess að móttaka, undirrita, gefa út og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast útgáfu og sölu skuldabréfanna.</DIV><DIV>Samþykkt á 575. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 16. febrúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1063
Til máls tóku: HS, BH og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við H.F. verðbréf hf. um útgáfu og sölu skuldabréfa í skuldabréfaflokknum MOS 11 1 að nafnverði 500 mkr., afgreiðsla skuldabréfaflokksins verði síðan vísað til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.