Mál númer 201212014
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Erindið sett á dagskrá bæjarráðs í samræmi við umræðum á 596. fundi bæjarstjórnar.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 17. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1105
Erindið sett á dagskrá bæjarráðs í samræmi við umræðum á 596. fundi bæjarstjórnar.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Framkvæmdastjórinn fór yfir og útskýrði nánar helstu breytingar sem gerðar voru á reglunum við endurskoðun þeirra og tóku gildi 1. janúar síðast liðinn.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Kynnt minnisblað félagsmálastjóra dags. 6. desember 2012 þar sem gerð er grein fyrir framlögðum drögum á breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.$line$$line$Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.$line$$line$Til máls tóku: JS, HSv, BH og JJB.$line$$line$Framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. desember 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #199
Kynnt minnisblað félagsmálastjóra dags. 6. desember 2012 þar sem gerð er grein fyrir framlögðum drögum á breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.
Til máls tóku:KGÞ, ÞIJ, HSv, IBI, GP og Kþ.Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.
Kristbjörg Þórisdóttir vék af fundi að lokinn umfjöllun málsins klukkan 07:45.