Mál númer 201212071
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
1102. fundur bæjarráðs óskaði umsagnar fjármálastjóra um frumvarp til laga um tekjustofna og liggur umsögnin fyrir fundinum.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 17. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1105
1102. fundur bæjarráðs óskaði umsagnar fjármálastjóra um frumvarp til laga um tekjustofna og liggur umsögnin fyrir fundinum.
Erindið lagt fram.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar fjármálastjóra.$line$$line$Bæjarráð bókar að það sé með öllu óðlilegt að senda frumvarp til umsagnar með svo stuttum fyrirvara sem sé raunin með þetta frumvarp en þessi stutti frestur sem hér er gefinn leiðir til þess að bæjarráð hefur ekki svigrúm til þess að yfirfara frumvarpið og gefa að því loknu umsögn sína.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Til máls tóku: HP, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar fjármálastjóra.
Bæjarráð bókar að það sé með öllu óðlilegt að senda frumvarp til umsagnar með svo stuttum fyrirvara sem sé raunin með þetta frumvarp en þessi stutti frestur sem hér er gefinn leiðir til þess að bæjarráð hefur ekki svigrúm til þess að yfirfara frumvarpið og gefa að því loknu umsögn sína.