Mál númer 201210078
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl. Frestað á 333. fundi.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.
- 15. janúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #334
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl. Frestað á 333. fundi.
Fram kom að farið hefur verið yfir mál tengd lýsingu á svæðinu. Nefndin bendir á að nú er unnið að deiliskipulagningu Varmárskólasvæðisins samanber næsta mál fundarins. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl.
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl.$line$$line$Frestað.$line$$line$Afgreiðsla 333. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 596. fundi bæjarstjórnar.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið. 1094. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og umhverfissviða til umsagnar. Hjalagðar eru umsagnir þeirra.
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið. $line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fræðslusviðs að svara bréfriturum á grunni fyrirliggjandi minnisblaða.$line$$line$Afgreiðsla 1101. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. desember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #333
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl.
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 30.11.2012 um ályktun bekkjafulltrúa við Varmárskóla, sem m.a. fjallaði um lýsingu á gönguleiðum við skólann o.fl.
Frestað. - 6. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1101
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið. 1094. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og umhverfissviða til umsagnar. Hjalagðar eru umsagnir þeirra.
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið.
Til máls tók: HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fræðslusviðs að svara bréfriturum á grunni fyrirliggjandi minnisblaða.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.$line$$line$Umsögn lögð fram.$line$$line$Fræðslunefnd leggur áherslu á að það sé gott samstarf í skólunum okkar og er nefndinni umhugað um að hlýða á raddir skólasamfélagsins. Það er mikilvægt að foreldrar séu virkir og komi með ábendingar til skólanna. Skólarnir í Mosfellsbæ eru afar góðir á landsvísu og það er metnaður okkar að svo verði áfram.$line$$line$Afgreiðsla 274. fundar fræðslunefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 27. nóvember 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #274
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.
Bæjarráð vísaði ályktun bekkjarfulltrúa við Varmárskóla til umsagnar til framkvæmdastjóra sviðs og í framhaldi skyldi umsögnin lögð fyrir fræðslunefnd.
Til máls tóku: BÞÞ, SAP, EMa, LG, SÞ.
Umsögn lögð fram.
Fræðslunefnd leggur áherslu á að það sé gott samstarf í skólunum okkar og er nefndinni umhugað um að hlýða á raddir skólasamfélagsins. Það er mikilvægt að foreldrar séu virkir og komi með ábendingar til skólanna. Skólarnir í Mosfellsbæ eru afar góðir á landsvísu og það er metnaður okkar að svo verði áfram.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og starfshlutfall námsráðgjafa aukið. Framkvæmdastjóri fræðslusviðs mætir á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið. $line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og umhverfissviða til umsagnar og leggi þeir umsagnir sínar einnig fyrir fræðslunefnd og skipulagsnefnd.$line$Áheyrnarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar bókað að erindið ætti fyrst að fá afgreiðslu skólaráðs.$line$$line$Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. október 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1094
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og starfshlutfall námsráðgjafa aukið. Framkvæmdastjóri fræðslusviðs mætir á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið.
Til máls tóku: BH, HSv, JJB, JS, KT og HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og umhverfissviða til umsagnar og leggi þeir umsagnir sínar einnig fyrir fræðslunefnd og skipulagsnefnd.
Áheyrnarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar bókað að erindið ætti fyrst að fá afgreiðslu skólaráðs.