Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 200612242

  • 26. júní 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #607

    Bæj­ar­stjóri ósk­ar eft­ir heim­ild til að setja lóð­ir í eigu Mos­fells­bæj­ar í Leir­vogstungu í sölu­með­ferð

    Af­greiðsla 1126. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 607. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 20. júní 2013

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1126

      Bæj­ar­stjóri ósk­ar eft­ir heim­ild til að setja lóð­ir í eigu Mos­fells­bæj­ar í Leir­vogstungu í sölu­með­ferð

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að setja lóð­ir í eigu Mos­fells­bæj­ar í Leir­vogstungu í sölu­með­ferð.

      • 3. apríl 2013

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #602

        Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka. Bæj­ar­stjórn­ar vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­ræðu í bæj­ar­ráði.

        Af­greiðsla 1114. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 602. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur áætlun um að kostn­að­ur við að klára göt­ur, veit­ur og göngu­stíga í Leir­vogstungu upp á 192 millj. Ótrú­verð­uga.$line$$line$Sam­kvæmt samn­ingi 2006 átti Tungu­veg­ur að kosta 230 millj­ón­ir. $line$Upp­reikn­að sam­kvæmt bygg­ing­ar­vísi­tölu ger­ir það 385 millj­ón­ir 2012.$line$Sé mið­að við áætlun Mos­fells­bæj­ar 2012 kosta 1200 lm 245 millj­ón­ir en þar er að­eins reikn­að með um 60% af veg­in­um sam­kvæmt samn­ingi. $line$Mið­að við það kost­ar all­ur veg­ur­inn 408 millj­ón­ir, en ekki 230 eins og fram kem­ur í skýrsl­unni. $line$$line$Ekki hafa ver­ið tekn­ar ákvarð­an­ir um að hætt við bygg­ingu grunn­skóla í Leir­vogstungu, þrátt fyr­ir þetta hef­ur bæj­ar­stjóri sam­ið við Ís­lands­banka án þess að gert sé ráð fyr­ir grunn­sóla í hverf­inu. Skóla­bygg­ing­ar eru ekki eitt­hvað sem bæj­ar­stjóri sem­ur um við Ís­lands­banka. Okk­ar mat er að í sam­an­burð­inn vanti kostn­að Mos­fells­bæj­ar upp á einn milljarð króna vegna þessa.$line$$line$30 við­bót­ar­lóð­ir í hverf­inu var mót­mælt af íbú­um og þá fall­ið frá hug­mynd­inni og því vart hægt að gera áætlan­ir um sölu þeirra. $line$Okk­ar mat er að bæj­ar­stjóri vanáætli kostn­að við yf­ir­töku á Leir­vogstungu um a.m.k. einn milljarð króna.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa V- og D lista.$line$Hluti af minn­is­blaði bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs er kostn­að­ar­mat vegna frá­gangs í Leir­vogstungu­hverfi unn­ið af sér­fræð­ing­um um­hverfis­viðs sem hafa ára langa reynslu við slíka vinnu. Bæj­ar­full­trú­ar V og D-lista telja af og frá að draga trú­verð­ug­leika út­reikn­ing­anna í efa.$line$$line$Hvað varð­ar samn­ing Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna upp­bygg­ing­ar í Leir­vogstungu var sá samn­ing­ur af­greidd­ur og sam­þykkt­ur í bæj­ar­stjórn en ekki af bæj­ar­stjóra ein­um.$line$$line$Hvað varð­ar við­bót­ar­lóð­ir í hverf­inu er það rangt að fall­ið hafi ver­ið frá hug­mynd­inni.$line$Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista vísa því al­far­ið á bug að kostn­að­ur vegna samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna Leir­vogstungu hafi ver­ið vanáætl­að­ur.$line$$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in vek­ur at­hygli á að um­rædd­ur bæj­ar­stjórn­ar­fund­ur var boð­að­ur í sum­ar­fríi bæj­ar­stjórn­ar og hald­inn kl. 7:30 á fimmtu­dags­morgni.$line$$line$Eins og bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ætti að vera kunn­ugt um eru fund­ir bæj­ar­ráðs haldn­ir á hverj­um fimmtu­dags­morgni kl 7:30, í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar fer bæj­ar­ráð með fulln­að­ar­af­greiðlu­heim­ild bæj­ar­stjórn­ar sam­kvæmt sveit­ar­stjórn­ar­lög­um 138/2011. En þar sem efa­semd­ir komu fram frá full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um lfulln­að­ar­af­greiðlu­heim­ild bæj­ar­ráðs í þessu til­tekna máli var boð­að sér­stak­lega til bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar. Það vek­ur því undr­un að bæj­ar­full­trú­inn skuli nú gera at­hug­semd við bæj­ar­stjórn­ar­f­und sem hald­inn var sér­stak­lega vegna at­huga­semda hans.

        • 21. mars 2013

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1114

          Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka. Bæj­ar­stjórn­ar vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­ræðu í bæj­ar­ráði.

          Er­ind­ið lagt fram.

          • 6. mars 2013

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #600

            Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka. Hjá­lögð er grein­ar­gerð­in.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til um­ræðu í bæj­ar­ráði.

            • 21. febrúar 2013

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1110

              Á 1094. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing Leir­vogstungu, Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka. Hjá­lögð er grein­ar­gerð­in.

              Grein­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 19. desember 2012

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #596

                End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og Ís­lands­banka.

                End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. $line$Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og lóð­ar­eig­anda.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi við­auka við sölu- og bygg­ing­ar­skil­mála.$line$$line$Af­greiðsla 1102. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 596. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 13. desember 2012

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1102

                  End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og Ís­lands­banka.

                  End­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu.
                  Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu. Hjálagt er við­auki við um­rætt fskj. 5 eins og hann lýt­ur út eft­ir sam­eig­in­lega yf­ir­ferð stjórn­sýslu­sviðs og lóð­ar­eig­anda.

                  Til máls tóku: HP, SÓJ, JJB, HSv og JS.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi við­auka við sölu- og bygg­ing­ar­skil­mála.

                  • 24. október 2012

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #591

                    Er­ind­inu er vísað frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Eng­in gögn fylgja er­ind­inu.

                    Er­ind­inu er vísað til bæj­ar­ráðs frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar og varð­ar samn­ing Leir­vogstungu ehf., Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna upp­bygg­ing­ar í Leir­vogstungu.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing­inn.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH og HSv.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 18. október 2012

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1094

                      Er­ind­inu er vísað frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Eng­in gögn fylgja er­ind­inu.

                      Er­ind­inu er vísað til bæj­ar­ráðs frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar og varð­ar samn­ing Leir­vogstungu ehf., Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna upp­bygg­ing­ar í Leir­vogstungu.

                      Til máls tóku: HP, JJB og JS.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing­inn.

                      • 10. október 2012

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #590

                        Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs ósk­ar heim­ild­ar til að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna lóða í Leir­vogstungu. Óskin er fram­sett í fram­haldi af sam­komu­lagi við Leir­vogstungu ehf. um nið­ur­fell­ingu samn­ings milli fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar.

                        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til máls tóku: JJB og HSv.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar að sam­þykkt var á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að gerð yrði grein fyr­ir þeim kostn­aði sem af þessu hef­ur hlot­ist og muni fyr­ir­sjá­an­lega hljót­ast vegna yf­ir­töku bæj­ar­ins á verk­efn­inu.

                        • 4. október 2012

                          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1092

                          Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs ósk­ar heim­ild­ar til að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna lóða í Leir­vogstungu. Óskin er fram­sett í fram­haldi af sam­komu­lagi við Leir­vogstungu ehf. um nið­ur­fell­ingu samn­ings milli fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar.

                          Til máls tóku: HP, JS, SÓJ, JJB, HSv, HS og KT.
                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu.

                          • 19. júlí 2012

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #584

                            Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HS, HP, JS og KT.
                            Sam­þykkt með sex at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita sam­komulag við Ís­lands­banka vegna Leir­vogstungu og fela um­hverf­is­sviði und­ir­bún­ing á fram­kvæmd­um í hverf­inu.
                            Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar JJB legg­ur fram eft­ir­far­andi bók­un:
                            Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að gerð verði fag­leg út­tekt á samn­ingi bæj­ar­ins við Leir­vogstungu ehf. og þeim samn­ingi sem hér var til um­ræðu og nið­ur­staða lögð fyr­ir bæj­ar­stjórn.
                            Sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs.

                            • 15. ágúst 2007

                              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #472

                              Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. ágúst 2007

                                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #472

                                Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 2. ágúst 2007

                                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #835

                                  Til máls tók: SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að full­gilda af hálfu Mos­fells­bæj­ar, fyr­ir­liggj­andi drög að við­bót­ar­á­kvæði við gild­andi samn­ing Leir­vogstungu ehf og Mos­fells­bæj­ar frá 15.2.2006.