Mál númer 201209318
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað. Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011. 590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011. $line$590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli. $line$$line$Bæjarráð samþykkir ályktun þess efnis að sú vinna sem er í gangi á vegum vinnuhópa umhverfissviðs og heilbrigðiseftirlitsins um samstarf um úrbætur á saurgerlamengun í ám og vötnum í Mosfellsbæ, verði hraðað svo sem unnt er og niðurstöður lagðar fyrir bæjarráð.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað. Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011. 590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011.
590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.Til máls tóku: HP, JJB, JS og HS.
Bæjarráð samþykkir ályktun þess efnis að sú vinna sem er í gangi á vegum vinnuhópa umhverfissviðs og heilbrigðiseftirlitsins um samstarf um úrbætur á saurgerlamengun í ám og vötnum í Mosfellsbæ, verði hraðað svo sem unnt er og niðurstöður lagðar fyrir bæjarráð.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011. 590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011.$line$590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð.$line$$line$Erindinu frestað.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011. 590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð er umsögnin ásamt lýsingu á vinnuferli.
Þegar hér var komið sögu mætti til fundarins bæjarráðsmaður Herdís Sigurjónsdóttir (HS).
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir í Köldukvísl, Varmá og lækjum á vestursvæði árið 2011.
590. fundur bæjarstjórnar óskaði eftir umsögn umhverfissviðs sem skyldi leggja fyrir bæjarráð.Til máls tóku: HP, JS, HSv, JJB, JBH og HS.
Erindinu frestað.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Lögð fram skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir á ám og lækjum í Mosfellsbæ 2011. Fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins kemur á fundinn.
Til máls tóku: JS, HSv, HS, JJB, KT, BH og RBG.$line$Skýrslan lögð fram á 135. fundi umhverfisnefndar ásamt tillögu sem ekki hlaut samþykki nefndarinnar. Lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Tillaga bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.$line$Í framhaldi af tillögu minnihlutans í Umhverfisnefnd, sem ekki hlaut brautargengi hjá meirihluta nefndarinnar eins og það er orðað í fundargerð nefndarinnar, legg ég til eftirfarandi tillögu:$line$Í ljósi skýrslu Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis verði sem fyrst unnin aðgerðaráætlun sem miðar að því að hreinsa ár og læki í Mosfellsbæ á sem stystum tíma af gerlamengun sem rannsóknir sína að eru til staðar í ám og lækjum í bæjarfélaginu. Aðgerðaráætlunin verði unnin í samvinnu við heilbrigðiseftirlitið og innihaldi tímasetta framkvæmdaáætlun og kostnaðargreiningu. Verki þessu verði hraðað svo hægt verði að gera ráð fyrir fyrsta áfanga aðgerða á árinu 2013. Jafnframt verði almenningur sem býr á svæðinu fræddur um ástand ánna á hverjum tíma eins og lagt er til í skýrslu heilbrigðiseftirlitsins. $line$Jónas Sigurðsson.$line$$line$Fram kom málsmeðferðartillaga um að vísa tillögunni til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra sem síðan leggi umsögn sína fyrir bæjarráð. $line$Tillaga borin upp og samþykkt með sex atkkvæðum.
- 27. september 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #135
Lögð fram skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir á ám og lækjum í Mosfellsbæ 2011. Fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins kemur á fundinn.
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir á ám og lækjum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Árni Davíðsson heilbrigðisfulltrúi kom á fundinn.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, SÓS, SHP, SiG, JBH og TGG.
Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar lögðu fram tillögu um aðgerðir til að stöðva saurgerlamengun í Varmá og Köldukvísl strax á næsta ári.
Tillögurnar hlutu ekki brautargengi hjá meirihluta nefndarinnar, en fylgja erindinu.