Mál númer 201202172
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Á fundinn mætir Jóhanna B. Hanssen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og gerir grein fyrir stöðu byggingar nýs íþróttahúss við Varmá.
Óska eftir yfirlliti og gögnum um það samráð sem haft hefur verið við Aftureldingu vegna þessarar framkvæmdar bæði hvað varðar undirbúning hennar í upphafi sem og við framvindu málsins.$line$$line$Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi Samfylkingar.$line$$line$$line$Afgreiðsla 178. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 620. fundi bæjarstjórnar.
- 6. febrúar 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #178
Á fundinn mætir Jóhanna B. Hanssen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og gerir grein fyrir stöðu byggingar nýs íþróttahúss við Varmá.
Jóhanna kynnti glærur sem lagðar voru fram á fundinum.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Fyrir liggur niðurstaða útboðs í fimleikabúnað fyrir húsið.
Afgreiðsla 1151. fundar bæjarráðs samþykkt á 619. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. janúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1151
Fyrir liggur niðurstaða útboðs í fimleikabúnað fyrir húsið.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda PE-Redskaber AS.
- 18. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út búnað í nýtt íþróttahús að Varmá.
Afgreiðsla 1147. fundar bæjarráðs samþykkt á 617. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. desember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1147
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að bjóða út búnað í nýtt íþróttahús að Varmá.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að viðhafa útboð á búnaði fyrir fimleika í nýtt íþróttahús að Varmá.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem staða nýbyggingar var kynnt. Umhverfissvið leggur fram minnisblað sitt með tillögu um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda sem er Spennt ehf.
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem staða nýbyggingar var kynnt. Umhverfissvið leggur fram minnisblað sitt með tillögu um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda sem er Spennt ehf. $line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Spennt ehf. á grundvelli tilboðs hans um nýbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem staða nýbyggingar var kynnt. Umhverfissvið leggur fram minnisblað sitt með tillögu um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda sem er Spennt ehf.
Áður á dagskrá 1100. fundar bæjarráðs þar sem staða nýbyggingar var kynnt. Umhverfissvið leggur fram minnisblað sitt með tillögu um að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda sem er Spennt ehf.
Til máls tóku: HP, JS, HSv,
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Spennt ehf. á grundvelli tilboðs hans um nýbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.$line$Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fór yfir stöðuna í samningskaupaferlinu og upplýsti um næstu skref.$line$$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.
Erindið varðar samningskaupaferli vegna nýs íþróttahúss í Mosfellsbæ. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnir stöðu málsins.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fór yfir stöðuna í samningskaupaferlinu og upplýsti um næstu skref.Til máls tóku: HP, JBH, JJB, JS og HS.
Erindið lagt fram.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur og gerði grein fyrir framvindu mála varðandi byggingu íþróttahúss við Varmá.
Jóhanna B. Hansen gerði grein fyrir framvindu mála varðandi nýbyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmál. Lagt fram á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 27. september 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #162
Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur og gerði grein fyrir framvindu mála varðandi byggingu íþróttahúss við Varmá.
Á fundinn mætti Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur og gerði grein fyrir framvindu mála varðandi byggingu íþróttahúss að Varmá.
- 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Minnisblað umhverfissviðs verður tengt síðar í dag eða á morgun.
Afgreiðsla 1089. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að fara í samningskaupaferli, samþykkt á 589. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1089
Minnisblað umhverfissviðs verður tengt síðar í dag eða á morgun.
Til máls tóku: HS, BH, KT, JJB og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að fara í samningskaupaferli þar sem boðnar lausnir í alútboði voru talsvert yfir kostnaðarviðmiði Mosfellsbæjar. - 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Óskað er heimildar til útboðs á kaupum og uppsetningu íþróttahúss að Varmá.
<DIV>Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að bjóða út byggingu nýs íþróttahúss að Varmá, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. maí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1076
Óskað er heimildar til útboðs á kaupum og uppsetningu íþróttahúss að Varmá.
Til máls tóku: BH, HP, JS og JBH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út byggingu nýs íþróttahúss að Varmá.
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Lögð er fram niðurstaða úr útboði á jarðvinnu í íÞróttahús og óskað er heimildar til að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
<DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 16. maí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1075
Lögð er fram niðurstaða úr útboði á jarðvinnu í íÞróttahús og óskað er heimildar til að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
Til máls tóku: BH, HP, HSv, JS og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda í jarðvinnu vegna nýs íþróttahúss að Varmá.
- 11. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #578
<DIV>Afgreiðsla 1069. fundar bæjarráðs, að verkþátturinn verði boðin út að nýju í opnu almennu útboði, samþykkt á 578. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 29. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1069
Til máls tóku: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki verði gengið að niðurstöðu verðkönnunar eins og heimilað var á 1068. fundi bæjarráðs, heldur verði verkþátturinn boðinn út að nýju í opnu almennu útboði.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HBA og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að veita heimild til að ganga til samninga um kaup á stálgrindarhúsi, er frestað.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. mars 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1068
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS, JJB, JBH, JS, HSv og BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við VP-umboðsaðila um kaup á stálgrindarhúsi svo sem lagt er til í framlögðu minnisblaði.