Mál númer 201212089
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Til umfjöllunar hvernig viðburðurinn Þrettándagleði Mosfellsbæjar til tókst 2013.
Afgreiðsla 172. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 598. fundi bæjarstjórnar.
- 28. janúar 2013
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #172
Til umfjöllunar hvernig viðburðurinn Þrettándagleði Mosfellsbæjar til tókst 2013.
Menningarmálanefnd lýsir yfir ánægju sinni með framkvæmd þrettándans 2013. Mikill mannfjöldi var á samkomunni og tókst sérstaklega vel til. Nefndin vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem komu að þessum frábæra viðburði.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Nefndin ræðir tímasetningu dagskrár á þrettándagleði Mosfellinga 2013.
Nefndin ræddi tímasetningu dagskrár á þrettándagleði Mosfellinga 2013.$line$$line$Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tímasetning verði óbreytt frá fyrra ári og hefjist kl. 18:00. Nefndin vísar til skoðanakönnunar sl. ár, sem var mjög afgerandi. Enn fremur telur nefndin að rétt sé að skoða málið enn á ný á nýju ári og jafnvel fara þá leið að festa þrettándagleði á vikudegi, þá helst um helgi. Þetta þekkist í öðrum sveitarfélögum.$line$$line$Til máls tók: BH.$line$$line$Afgreiðsla 171. fundar menningamálanefnfdar samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #171
Nefndin ræðir tímasetningu dagskrár á þrettándagleði Mosfellinga 2013.
Nefndin ræddi tímasetningu dagskrár á þrettándagleði Mosfellinga 2013.
Til máls tóku: HÖZS, BBr, JÞÞ, SÞo, BÞÓ, BÞÞ.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tímasetning verði óbreytt frá fyrra ári og hefjist kl. 18:00. Nefndin vísar til skoðanakönnunar sl. ár, sem var mjög afgerandi. Enn fremur telur nefndin að rétt sé að skoða málið enn á ný á nýju ári og jafnvel fara þá leið að festa þrettándagleði á vikudegi, þá helst um helgi. Þetta þekkist í öðrum sveitarfélögum.