Mál númer 201203083
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Afhending viðurkenninga þannn 15.janúar. Aðkoma nefndarinnar að athöfn í Listasal.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarstjórn óskar vinningshöfum til hamingju með nýsköpunarviðurkenningu bæjarins og þakkar öllum sem tóku þátt.
- 8. janúar 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #31
Afhending viðurkenninga þannn 15.janúar. Aðkoma nefndarinnar að athöfn í Listasal.
Nefndarmenn afhenda viðurkenningar með formanni.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Farið yfir umsóknir
Til máls tók: BH. $line$$line$Afgreiðsla 30. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, varðandi úthlutun á þróunar- og nýsköpunarviðurkenningum, samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2012.$line$$line$Afgreiðsla 29. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 595. fundi bæjarstjórnar.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.$line$$line$Nefndin samþykkir samhljóða að dómarar í umsóknarferlinu skuli vera sex, nefndarmenn ásamt áheyrnarfulltrúa. $line$$line$Næsti fundur eftir viku.$line$$line$Til máls tóku: KGÞ, HS, JS og JJB.$line$$line$Afgreiðsla 28. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. desember 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #30
Farið yfir umsóknir
Farið yfir umsagnir verkefna og undirbúningur fyrir greinagerð og afhendingu viðurkenninga í janúar.
Til máls tóku RBG, HH, JMJ, SLE, ÓIÓ, AS
- 27. nóvember 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #29
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2012
- 20. nóvember 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #28
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar
Farið yfir umsóknir um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: RBG, HH, JMJ, SLE, ÓIÓ, BJó, ASt og BÞÞ.
Nefndin samþykkir samhljóða að dómarar í umsóknarferlinu skuli vera sex, nefndarmenn ásamt áheyrnarfulltrúa.
Rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna. Engin nefndarmaður lýsir sig vanhæfan vegna tengsla við umsækjendur eða verkefni.
Næsti fundur eftir viku.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar.$line$$line$Til máls tók: RBG. $line$$line$Afgreiðsla 26. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Kynnt yfirlit umsókna um Þróunar- og nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar og farið yfir verklag við mat á umsóknunum, rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna.
Kynnt yfirlit umsókna um Þróunar- og nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar og farið yfir verklag við mat á umsóknunum.$line$Lagt til að tilurð þróunar- og nýsköpunarstyrks verði kynnt á opna fundi nefndarinnar. $line$$line$Afgreiðsla 25. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 29. október 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #26
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar.
RBG sagði frá vinnutilhögun nefndarinnar við val á verkefni.
BÞB sagði frá forsendum fyrir vali á verkefni og tilurð viðurkenningarinnar.KP, BÞB, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.
Umfjöllun um aðferðarfræði við val á verkefni. Æskilegt að sömu fulltrúar nefndarinnar sem vinna úr umsóknum sitji þá fundi þar sem þær verða til umfjöllunar.
Samþykkt að hittast næst 13.nóvember og að nefndarmennn verði búin að fá gögnin vel fyrir þann tíma. - 25. október 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #25
Kynnt yfirlit umsókna um Þróunar- og nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar og farið yfir verklag við mat á umsóknunum, rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna.
Kynnt yfirlit umsókna um Þróunar- og nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar og farið yfir verklag við mat á umsóknunum, rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna.
Lagt til að tilurð þróunar- og nýsköpunarstyrks verði kynnt á opna fundinum. Ákveðið að halda tvo fundi í nóvember til að fara yfir umsóknirnar. Þriðjudagur 13.nóvember klukkan 7.30 og þriðjudagur 20.nóvember klukkan 7.30 - 19. júlí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #584
Staða mála.
Afgreiðsla 23. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 584. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.
- 26. júní 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #23
Staða mála.
Staða mála kynnt.
- 28. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #577
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn samþykkir reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar enda rúmast fjárhæðir innan fjárheimilda ársins. Bæjarstjórn leggur þó áherslu á að verkefnið verði endurmetið á komandi hausti og þá tekin ákvörðun um framhald þess. Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 19. mars 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #22
Lögð fram drög að reglum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglurnar. Jafnframt er lagt til að viðurkenningarferlið verði auglýst í maí og opnað fyrir umsóknir í september. Umsóknarfrestur er til 1. október og umsóknir metnar í október. Tilnefningar sem fá viðurkenningu verði kynntar í lok október. Í reglunum kemur fram að veittar verði viðurkenningar í þremur flokkum. Lagt er til að veitt verði peningaverðlaun fyrir þær hugmyndir sem lenda í fyrsta sæti allt að 300.000 í hverjum flokki, enda rúmast sú upphæð innan fjárhagsáætlunar.