Mál númer 201212034
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013. Fyrir liggur umsögn framkvæmdastjóra menningarsviðs.
Afgreiðsla 1107. fundar bæjarráðs samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1107
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013. Fyrir liggur umsögn framkvæmdastjóra menningarsviðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að styrkja verkefnið um 30 þúsund krónur og færist upphæðin af fjárveitingu menningarsviðs.
- 19. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #596
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013.
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.$line$$line$Afgreiðsla 1102. fundar bæjarráðs samþykkt á 596. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1102
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013.
Sækýrnar boðsundshópur óskar eftir styrk Mosfellsbæjar til að þreyta boðsund yfir Ermasund sumarið 2013.
Til máls tóku: HP, JJB, JS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.