Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

For­varn­ar­deg­in­um 2019 var fagn­að í grunn- og fram­halds­skól­um víða um land­ið 2. októ­ber.

Nem­end­um og starfs­fólki Varmár­skóla til mik­ill­ar ánægju kom Guðni Th. Jó­hann­esson for­seti Ís­lands í heim­sókn í skól­ann í til­efni dags­ins. Hann gaf sér tíma til að ræða við nem­end­ur hinna ýmsu ár­ganga og ræddi svo sér­stak­lega við nem­end­ur 10. bekkj­ar um for­varn­ir og mik­il­vægi þess að standast þrýst­ing ann­arra varð­andi notk­un vímu­efna eins og kom fram á síðu for­set­ans á Face­book.

Embætti land­lækn­is stend­ur að For­varn­ar­deg­in­um í sam­starfi við embætti for­seta Ís­lands, Reykja­vík­ur­borg, Íþrótta- og ólymp­íu­sam­band Ís­lands, Skát­ana, Ung­menna­fé­lag Ís­lands, Rann­sókn­ir og grein­ingu, Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Sam­st­arf fé­laga­sam­taka í for­vörn­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00