Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. september 2019

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt út­hlut­un­ar­skil­mála og lág­marks­verð hverr­ar lóð­ar að Súlu­höfða 32-57.

Lóð­irn­ar eru all­ar ætl­að­ar fyr­ir ein­býl­is­hús sam­kvæmt gild­andi skipu­lagi. Þær lóð­ir sem eru fyr­ir neð­an götu liggja sam­kvæmt deili­skipu­lagi að sjó með óskert út­sýni yfir vog­inn og fló­ann auk þess að vera í næsta ná­grenni við úti­vist­ar­svæði og golf­völl.

Ein­ung­is ein­stak­ling­um er heim­ilt að sækja um lóð­irn­ar og heim­ilt er að gera til­boð í fleiri en eina lóð. Hver um­sækj­andi get­ur hins­veg­ar ein­ung­is feng­ið einni lóð út­hlutað.

Sjá nán­ar um út­hlut­un og um­sókn­ar­ferl­ið á vef Mos­fells­bæj­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00