Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. september 2019

  Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1 mgr. 43.gr.skipu­lagslaga nr.123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu að skipu­lagi. Deili­skipu­lags­áfangi IV Helga­fells­land Mos­fells­bæ. Breyt­ing­in fel­ur í sér að gatna­kerf­ið er gert ein­fald­ara og aust­asti hluti Skamma­dals­veg­ar færist norð­ar.

  Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 eft­ir­talda til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi: Deili­skipu­lags­áfangi IV, Helga­fells­land, Mos­fells­bæ.

  Breyt­ing­in fel­ur í sér að gatna­kerf­ið er gert ein­fald­ara og aust­asti hluti Skamma­dals­veg­ar færist norð­ar. Í stað 113 íbúða verði heim­ilað að byggja fleiri minni og með­al­stór­ar íbúð­ir, sam­tals allt að 188 íbúð­ir. Með­al nýt­ing­ar­hlut­fall < 0,5. Í stað tveggja leik­valla verð­ur einn vest­an til á svæð­inu.

  Til­lag­an verð­ur til sýn­is í Þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, frá 21. sept­em­ber 2019 til og með 3. nóv­em­ber 2019, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér hana og gert við hana at­huga­semd­ir.

  Til­lag­an verð­ur einn­ig birt á vef Mos­fells­bæj­ar: mos.is/skipu­lagsauglys­ing­ar.

  At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eða í tölvu­pósti til und­ir­rit­aðs eigi síð­ar en 3. nóv­em­ber 2019.

  21. sept­em­ber 2019
  Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar
  olaf­urm@mos.is

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00