Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. september 2019

Þann 12. sept­em­ber er von á nýj­um hópi ein­stak­linga til Mos­fells­bæj­ar.

Koma þeirra er hluti af flótta­manna­verk­efni sem er unn­ið í sam­vinnu Mos­fells­bæj­ar, Rauða kross­ins og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins.

Vegna þessa verð­ur hald­inn op­inn kynn­ing­ar­fund­ur um áætl­aða komu þeirra mánu­dag­inn 9. sept­em­ber kl. 17:00 í hús­næði Rauða Kross­ins í Þver­holti 7.

Íbú­ar Mos­fells­bæj­ar eru hvatt­ir til að mæta á fund­inn og kynna sér verk­efn­ið.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00