Opið fyrir umsóknir um matjurtagarða
Opið er fyrir umsóknir um matjurtagarða í Mosfellsbæ.
Pistill bæjarstjóra 5. maí 2023
Mikil eftirspurn eftir lóðum við Úugötu
Tilboð voru opnuð á opnum fundi á bæjarskrifstofunum í Mosfellsbæ kl. 13:00 í dag 5. maí.
Við viljum heyra frá þér! Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál verður haldinn 16. maí í FMos með íbúum Mosfellsbæjar, fulltrúum úr atvinnulífinu og öðrum hagsmunaaðilum.
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2024
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2023.
Viktoría Unnur er nýr skólastjóri Krikaskóla
Bæjarráð hefur samþykkti að ráða Viktoríu Unni Viktorsdóttur í starf skólastjóri við Krikaskóla frá og með 1. júní 2023.
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis
Opnun tilboða í lóðir í 5. áfanga Helgafellshverfis fer fram á opnum fundi kl. 13:00 á morgun, föstudaginn 5. maí.
Dreifing á nýjum tunnum
Þá er komin tímasetning á dreifingu á nýjum tunnunum undir matarleifar í hvert hverfi hjá okkur í Mosfellsbænum.
Vinna við fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum er hafin
Skipulagsnefnd hefur samþykki að heimila skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar að hefja undirbúning vinnu við mótun fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum.
Pistill bæjarstjóra 28. apríl 2023
Áframhaldandi samstarf við Ásgarð
Í dag var skrifað undir áframhaldandi samning milli Ásgarðs handverkstæðis og Mosfellsbæjar um hæfingartengda þjónustu Ásgarðs til fatlaðra íbúa Mosfellsbæjar.
Stóri Plokkdagurinn 30. apríl 2023
Með þátttöku í Stóra plokkdeginum vill Mosfellsbær taka virkan þátt í þessu metnaðarfulla umhverfisátaki sem fer fram undir merkjum félagsskaparins Plokk á Íslandi.
Verksamningur um bætt umferðaröryggi við Reykjaveg undirritaður
Jarðval sf. var lægstbjóðandi í verk sem snýr að umferðaröryggi frá Bjargsvegi inn að Reykjum og hefur verksamningur verið undirritaður.
Undirritun verksamninga um nýtt gervigrasyfirborð og vökvunarkerfi að Varmá
Verksamningar hafa verið undirritaðir við Metatron ehf, sem var lægstbjóðandi, um nýtt gervigrasyfirborð og vökvunarkerfi á Varmárvelli.
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2023
Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2023 verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.
Heitavatnslaust í hluta Mosfellsdals vegna bilunar í stofnæð hitaveitu
Vegna viðgerðar á stofnlögn hitaveitu við Þingvallaveg verður heitavatnslaust í Lundi og Roðamóa í Mosfellsdal á milli kl. 10:00 og 14:00 í dag, mánudaginn 24. apríl.
Pistill bæjarstjóra 21. apríl 2023
Tilkynning vegna hjáleiðar Strætó á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl fer skrúðganga frá Þverholti um Skeiðholt og Skólabraut.
Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ - Fögnum sumri saman
Hittumst og fögnum sumri saman!
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Hjallahlíðar, á Huldubergi og í Lágafellsskóla 19. apríl kl. 14:00 - 17:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Hjallahlíðar, á Huldubergi og í Lágafellsskóla kl. 14:00 – 17:00 miðvikudaginn 19. apríl.