Vegna tengivinnu við nýtt lokahús við Völuteig verður lokað fyrir kalt vatn í Reykjahverfi mánudaginn 19. maí frá kl. 22:00 til kl. 06:00 þriðjudagsmorguninn 20. maí.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.