Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. maí 2025

Upp­bygg­ing nýrr­ar grennd­ar­stöðv­ar í Skála­hlíð stend­ur yfir, sem er hluti af lang­tíma­áætlun bæj­ar­ins um að bæta dreif­ingu og að­gengi að grennd­ar­stöðv­um.

Íbú­ar Mos­fells­bæj­ar hafa sýnt mikla ábyrgð og um­hverfis­vit­und í með­höndl­un heim­il­iss­orps. Nýj­ustu töl­ur sýna já­kvæða þró­un í sorp­hirðu, sem end­ur­spegl­ar bæði um­bæt­ur í þjón­ustu bæj­ar­ins og aukna vit­und með­al íbúa.

Með til­komu grennd­ar­stöðva í bæn­um hef­ur að­gengi íbúa auk­ist en þar er opið all­an sól­ar­hring­inn. Grennd­ar­stöðv­ar er nú að finna á Bo­ga­tanga, við Dælu­stöðv­arveg og Voga­tungu.

Gjald­frjáls skil til Sorpu allt að 2 rúm­metr­ar

Íbú­ar sem vilja losa sig við stærri úr­g­ang geta nýtt sér mót­töku­stöðv­ar Sorpu. Til Sorpu má skila allt að 2 rúm­metr­um af úr­gangi gjald­frjálst. Fyr­ir magn um­fram það gild­ir gjaldskrá Sorpu.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00