Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. maí 2025

Nú býðst for­eldr­um að bóka sam­tal við sál­fræð­inga og fé­lags­ráð­gjafa um mál­efni er varða börn, ung­menni og hlut­verk for­eldra/for­ráða­manna. Þetta er lið­ur í því að bæta að­gengi fyr­ir fjöl­skyld­ur í Mos­fells­bæ að fag­legri að­stoð með skjót­um og að­gengi­leg­um hætti.

Síma­tím­arn­ir verða í boði á fimmtu­dög­um eft­ir há­degi og er tíma­setn­ing sím­tala í sam­ræmi við inn­senda ósk. Lengd sím­tala ráð­gjafa er að há­marki 20 mín­út­ur.

Boð­ið verð­ur upp á:

  • Al­menna fé­lags­ráð­gjöf
  • Ung­linga­ráð­gjöf
  • Sál­fræði­lega ráð­gjöf

Þessi aukna þjón­usta fel­ur í sér heild­stætt átak í þágu for­varna, snemm­tækr­ar íhlut­un­ar og styrk­ing­ar barna­vernd­ar­starfs og er hluti af átaks­verk­efn­inu Börn­in okk­ar.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00