Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. maí 2025

Leik­völl­ur­inn við Lind­ar­byggð fær and­lits­lyft­ingu og verð­ur end­ur­bætt­ur með það að mark­miði að skapa skemmti­legt, ör­uggt og að­lað­andi leik­svæði fyr­ir börn og fjöl­skyld­ur í hverf­inu. Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar og felast í því að skipt verð­ur um und­ir­lag við leik­tækin og gervi­gras lagt á spar­kvöll­inn sem ger­ir leik­svæð­ið við­haldsvænna og eyk­ur nota­gildi þess til muna.

Á leik­svæð­inu verð­ur sett­ur upp nýr klif­ur­kofi með renni­braut auk þess sem ný róla verð­ur sett upp. Svæð­ið í heild verð­ur hreinsað, ný tré gróð­ur­sett og lögð verð­ur áhersla á að gera um­hverf­ið hlý­legt og að­lað­andi fyr­ir alla ald­urs­hópa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00