Dagskrá Í túninu heima 2023
Góða skemmtun!
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 22. ágúst 2023
Þriðjudaginn 22. ágúst, frá kl. 09:00 til 16:00, er ráðgert að malbika Vesturlandsveg, það er fjóra kafla næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Pistill bæjarstjóra 18. ágúst 2023
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 21. ágúst 2023
Mánudaginn 21. ágúst, frá kl. 12:30 til 15:30, er ráðgert að malbika afréttingarlag á Vesturlandsvegi næst hringtorgi við Langatanga til norðurs, báðar akreinar.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 17. ágúst kl. 19:00
Fimmtudagskvöldið 17. ágúst, kl. 19:00 til 03:00, verður Colas Ísland að vinna við malbiksviðgerðir á Vesturlandsvegi við Melahverfi.
Fræsing á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 17. ágúst 2023
Fimmtudaginn 17. ágúst, frá kl. 09:00-16:30, er ráðgert að fræsa Vesturlandsveg, næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.
Lokað fyrir heitt vatn vegna viðgerða á hitaveitustofni í Langatanga
Vegna viðgerða á hitaveitustofni í Langatanga verður lokað fyrir heitt vatn í dag, miðvikudaginn 16. ágúst, frá kl. 13:00 og fram eftir degi.
Undirritun verksamnings um byggingu leikskóla í Helgafellslandi
Mosfellsbær og Alefli ehf. hafa undirritað verksamning um byggingu leikskóla í Helgafellslandi.
Heitavatnslaust í Amsturdam og hluta Engjavegar
Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð
Stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.
Viðhald á sundlaugum Mosfellsbæjar 14. - 18. ágúst 2023
Viðhald á sundlaugum Mosfellsbæjar fer fram 14. – 18. ágúst.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar Íslandsmeistari golfklúbba
Kvenna- og karlasveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar tóku þátt í Íslandsmóti Gólfklúbba um síðastliðna helgi, liðin stóðu sig stórkostlega og urðu bæði Íslandsmeistarar.
Grenndarkynning á umsókn um byggingaleyfi – Hjarðarland 1
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 28. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Hjarðarlands 1, Mosfellsbæ.
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Grundartanga vegna viðgerðar
Vegna viðgerðar á hitaveitu í Grundartanga er heitavatnslaust í hluta götunnar fram eftir degi.
Heitavatnslaust í hluta Grundartanga
Vegna bilunar í hitaveitu Grundartanga er heitavatnslaust í hluta götunnar.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023 - Hægt að sækja um og tilnefna til og með 13. ágúst
Menningar- og lýðræðisnefnd óskar eftir umsóknum og tilnefningum frá Mosfellingum um einstakling eða samtök listafólks í Mosfellsbæ sem bæjarlistamaður ársins 2023.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu – Laxatunga 43
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 43.