Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd óskar eftir umsóknum og tilnefningum frá Mosfellingum um einstakling eða samtök listafólks í Mosfellsbæ sem bæjarlistamaður ársins 2023.
Mosfellsbær og Samtökin '78 skrifa undir samstarfssamning
Mosfellsbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning við nemendur, aðstandendur þeirra og starfsfólk sveitafélagsins sem starfar með börnum og ungmennum í skóla-, tómstunda- og íþróttastarfi.
Ótímabundin verkföll hófust mánudaginn 5. júní 2023
Hilmar Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri Hlégarðs
Afhending nýrra tunna heldur áfram 8. og 9. júní í Arnartanga og Holtahverfi
Þá er komið að dreifingu á tunnum í viku 23.
Veitur skipta út dælum til að auka framboð af heitu vatni til höfuðborgarsvæðisins
Pistill bæjarstjóra 2. júní 2023
Lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti föstudaginn 2. júní kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti á morgun, föstudaginn 2. júní á milli kl. 09:00 og 12:00.
Starfsemi Eldingar að Varmá lýkur 30. júní næstkomandi
Þann 30. júní lýkur samstarfi Mosfellsbæjar og Eldingar um aðstöðu til almennrar líkamsræktar og styrktarþjálfunar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Vatnslaust í Ásholti 1-7 fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00
Vegna vinnu við dreifikerfi neysluvatns verður vatnslaust í Ásholti 1-7 í dag, fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00 og fram eftir degi.
Lokað fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og hluta Birkiteigs
Vegna bilunar í veitukerfi þurfti að loka fyrir kalt vatn í Einiteigi, Hamarsteigi og í hluta Birkiteigs í dag, miðvikudaginn 31. maí á milli kl. 14:30 og 17:30.
Stórt skref í stafrænni þjónustu á sviði skipulagsmála
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti 25. maí síðastliðinn.
Lausar stöður stjórnenda í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir eftir stjórnendum sem búa yfir faglegum metnaði, frumkvæði og seiglu til þess að gera gott samfélag enn betra.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.
Frekari verkfallsaðgerðir 30. maí til 2. júní 2023
Hefðbundin starfsemi verður í öllum grunnskólum Mosfellsbæjar og ekki hafa verið boðaðar frekar verkfallsaðgerðir í grunnskólum.
Afhending nýrra tunna heldur áfram 30. og 31. maí í Hlíða- og Tangahverfi
Íbúar í eftirtöldum götum fá afhentar nýjar tunnur fyrir nýja úrgangsflokkunarkerfið samkvæmt sorphirðudagatali okkar þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. maí.
Hreinsun Nesjavallaæðar 30. maí - 30. júní 2023
Veitur ohf þurfa að ráðast í hreinsun á Nesjavallaæð svo koma megi í veg fyrir þrýstifall í lögninni.
Pistill bæjarstjóra 26. maí 2023
Mosfellsbær tekur við starfsemi Skálatúns og ríkið kemur að uppbyggingu fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Fimmtudaginn 25. maí var undirritaður samningur um að Mosfellsbær taki alfarið að sér að annast og þróa áfram þjónustu við íbúa Skálatúns en í dag búa þar 33 einstaklingar.
Rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00-13:00
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Bjargartanga föstudaginn 26. maí kl. 9:00 – 13:00.