Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar og tré ársins 2022
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 voru afhentar við hátíðlega athöfn í Hlégarði þann 28. ágúst sl.
Vindskiljan Kári ekki í notkun vegna viðhaldsvinnu
Vegna viðhaldsvinnu verður vindskiljan Kári ekki í rekstri næstu daga en reiknað verður með að Kári verði kominn í lag föstudaginn 16. september.
Pistill bæjarstjóra 9. september 2022
Árshlutareikningur Mosfellsbæjar lagður fram
Rekstrarniðurstaða Mosfellsbæjar á fyrri helming ársins var neikvæð um 940 m.kr sem er 500 m.kr lakari niðurstaða en áætlað var.
Grenndarkynning - Umsókn um leyfi fyrir byggingu frístundahúss - Hamrabrekkur 11, lnr. 124658
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 26. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaráform – Hamrabrekkur 11.
Pistill bæjarstjóra 2. september 2022
Regína Ásvaldsdóttir tekin til starfa sem bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Í dag sat Regína sinn fyrst fund í bæjarráði Mosfellsbæjar en hún hefur áralanga farsæla reynslu af stjórnun og rekstri á vettvangi sveitarfélaga.
Afgreiðslutími þjónustuvers frá 5. september 2022
Frá og með mánudeginum 5. september 2022 verður afgreiðslutími þjónustuvers Mosfellsbæjar sem hér segir:
Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2022 - Hægt að tilnefna til og með 4. september
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Grenndarkynning - Umsókn um leyfi til breytinga á notkun og útliti bílskúrs - Arkarholt 4
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 26. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaráform – Arkarholt 4.
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ lokar 30. ágúst 2022
Leikhópurinn Miðnætti er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Leikhópinn stofnuðu þær Agnes Wild leikkona og leikstjóri, Sigrún Harðardóttir tónlistarkona og Eva Björg Harðardóttir leikmynda- og búningahönnuður.
Tilkynning um afgreiðslur á deiliskipulagsbreytingum
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar:
Áslaug Arna starfar frá Mosfellsbæ mánudaginn 29. ágúst 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, staðsetur skrifstofu sína um land allt á kjörtímabilinu.
Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ.
Nýr samgöngustígur vígður í Mosfellsbæ
Nýr og glæsilegur samgöngustígur í Mosfellsbæ var vígður formlega í gær að viðstöddu fjölmenni. Hópur barna úr Krikaskóla kom sérstaklega til að hjóla á nýja stígnum.
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022 þurfa að berast fyrir 5. september
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Heilsa og hugur fyrir 60+ byrjar 12. september 2022
Mánudaginn 12. september byrjar námskeiðið Heilsa og hugur fyrir íbúa Mosfellsbæjar sem eru 60 ára og eldri.
Lokað fyrir heitt vatn í Arnartanga í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Arnartanga í dag, miðvikudaginn 24. ágúst kl. 13:00 – 15:00.
Dagskrá Í túninu heima 2022
Góða skemmtun!