Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. september 2022

  Vegna við­halds­vinnu verð­ur vindskilj­an Kári ekki í rekstri næstu daga en reikn­að verð­ur með að Kári verði kom­inn í lag föstu­dag­inn 16. sept­em­ber.

  Íbú­ar í Garða­bæ, Hafnar­firði, Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­nesi eru því beðn­ir um að henda ekki plasti í pok­um með al­menna sorp­inu eins og venju­lega með­an á þessu stend­ur, held­ur fara með það í grennd­argáma eða á end­ur­vinnslu­stöðv­ar.

  Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þetta kann að valda.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00