Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. ágúst 2022

Góða skemmt­un!

Þriðju­dag­ur 23. ág­úst

17:00-20:00 Perl­að með Krafti
Kraft­ur kem­ur í Hlé­garð og perl­ar arm­bönd með Aft­ur­eld­ingu og Mos­fell­ing­um. Kraft­ur er stuðn­ings­fé­lag fyr­ir ungt fólk sem greinst hef­ur með krabba­mein. Skemmti­leg stund fyr­ir alla fjöl­skyld­una og til­val­ið að láta gott af sér leiða.

18:00 Prjóna­skreyt­ing­ar í mið­bæn­um
Kven­fé­lag Mos­fells­bæj­ar skreyt­ir asp­irn­ar við Há­holt í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Íbú­ar geta tek­ið þátt og kom­ið með það sem þeir eru með á prjón­un­um.

Mið­viku­dag­ur 24. ág­úst

14:00 Sam­göngu­stíg­ur vígð­ur
Sam­göngu­stíg­ur í gegn­um Æv­in­týra­garð frá Brú­ar­landi að Leir­vogstungu­hverfi verð­ur vígð­ur kl. 14. Stíg­ur­inn er tvö­fald­ur þar sem ann­ars veg­ar eru hjól­arein­ar hvor í sína átt­ina og hins veg­ar hefð­bund­inn göngu­stíg­ur og er verk­efn­ið hluti af sam­göngusátt­mála fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Sam­göngu­ráð­herra, for­stjóri Vega­gerð­ar­inn­ar,
bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og fleiri góð­ir gesti. Tindatríó­ið tek­ur nokk­ur lög.

19:30-22:00 Ung­linga­ball í Hlé­garði
Upp­hit­un fyr­ir bæj­ar­há­tíð­ina. Ball fyr­ir ung­linga fædda ‘06-’09. Club Dub og Dj. XB mæta. 1.500 kr. inn.

Fimmtu­dag­ur 25. ág­úst

Íbú­ar skreyta hús og göt­ur í hverf­islit­um

 • Gul­ur: Hlíð­ar, Höfð­ar, Tún og Mýr­ar
 • Rauð­ur: Tang­ar, Holt og Mið­bær
 • Bleik­ur: Teig­ar, Krik­ar, Lönd, Ásar, Tung­ur og Mos­fells­dal­ur
 • Blár: Reykja- og Helga­fells­hverfi

9:00-21:00 Nettó alla helg­ina
Frá­bær til­boð á ham­borg­ur­um, pyls­um og skrauti fyr­ir há­tíð­ina. All­ir sem kaupa inn um helg­ina og nota Sam­kaupa-app­ið fara í pott og fá þrír heppn­ir við­skipta­vin­ir 25.000 kr. inn­eign. Opið alla daga frá kl. 9:00 – 21:00.

14:00 Gam­an Sam­an grillpartý á Hlað­hömr­um
Eldri borg­ur­um boð­ið að koma í heim­sókn í fé­lags­starf­ið, Hlað­hömr­um 2. Þar verð­ur not­ið sam­veru, hlustað á tónlist og tek­ið lag­ið. Ým­is­legt góð­gæti í boði.

14:30-16:30 Fata­mark­að­ur Bóls­ins
Fata­mark­að­ur fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Bóls­ins kl. 14:30-16:30 í Varmár Bóli. Ung­ling­ar selja not­uð föt. Opið fyr­ir alla Mos­fell­inga, kom­ið og ger­ið góð kaup.

16:30 Upp­skeru­há­tíð sum­ar­lest­urs í bóka­safn­inu
Frá­bær­um ár­angri þátt­tak­enda í lestr­ar­átaki safns­ins yfir sum­ar­tím­ann verð­ur fagn­að með pompi og prakt. Bjarni Fritz­son rit­höf­und­ur kem­ur í heim­sókn og les upp úr bók­um sín­um. Húlla­dúll­an
mæt­ir með alls kon­ar sirk­us­dót og kenn­ir öll helstu húll­at­rix­in á torg­inu fyr­ir fram­an safn­ið. Að­gang­ur ókeyp­is og öll vel­kom­in.

18:00-22:00 Her­náms­sýn­ing í Kjarna
Á sýn­ing­unni verða mun­ir og mynd­ir frá her­náms­ár­un­um á Ís­landi og einnig mun­ir sem tengj­ast Mos­fells­bæ sér­stak­lega. Safn­grip­irn­ir eru í eigu Tryggva Blu­men­stein. Geng­ið er inn norð­an­megin í Kjarna,
Þver­holti 2.

18:00-22:00 Sund­laug­ar­kvöld í Lága­fells­laug
Fjöl­skyld­an skemmt­ir sér sam­an. Blaðr­ar­inn tek­ur á móti börn­um, Dj. Bald­ur held­ur uppi stuð­inu, Lalli töframað­ur, Daní­el Sirk­us, Sum­artríó­ið Stúf­urZumba og Wipe Out-braut. Frítt inn fyr­ir alla.

19:00 Skálda­ganga upp með Varmá
Hvað eiga Ís­lands­bersi, Að­al­heið­ur Hólm og hljóm­sveit­in The Kinks sam­eig­in­legt? Svar­ið er: Þau koma öll við sögu í skálda­göngu sem Bjarki Bjarna­son rit­höf­und­ur leið­ir. Lagt verð­ur af stað frá Brú­ar­landi kl. 19:00 en skól­inn á 100 ára af­mæli um þess­ar mund­ir. Geng­ið er upp með Varmá að Reykj­um. Sögu­stað­ir verða tengd­ir við skáld­skap, les­ið upp úr bók­um á vel völd­um stöð­um og söng­hóp­ur­inn Stöll­urn­ar tek­ur lag­ið.

19:00 Fella­hring­ur­inn – Fjalla­hjóla­keppni
Hjóla­keppni um stíga um­hverf­is fell­in í Mos­fells­bæ. Keppn­in hefst við íþrótta­hús­ið að Varmá. Tvær vega­lengd­ir í boði, 15 km og 30 km. Keppt er í al­menn­ings­flokki eða raf­magns­hjól­um. Boð­ið upp á súpu eft­ir keppni. Út­drátt­ar­vinn­ing­ar eru með­al ann­ars fjalla­hjól frá Mark­inu. Sjá nán­ar á face­book/fella­hring­ur­inn.

20:00 Bíla­klúbbur­inn Krúser við Kjarna
Bíla­klúbbur­inn Krúser safn­ast sam­an á bíla­plan­inu við Kjarna. Til­val­ið að kíkja á flott­ar dross­í­ur og klass­íska bíla frá lið­inni tíð. Fjöldi glæsi­vagna á svæð­inu ef veð­ur leyf­ir og eru heima­menn sér­stak­lega
hvatt­ir til að mæta.

20:00 Tón­leik­ar í Lága­fells­kirkju
Hljóm­sveit­in LÓN kem­ur fram og syng­ur hug­ljúf lög í kirkj­unni. Með­lim­ir LÓNs kalla sig sveitapabba í út­legð í út­hverf­un­um en þess­ir þjóð­þekktu tón­list­ar­menn, Valdi­mar Guð­munds­son, Ás­geir Að­al­steins­son og Ómar Guð­jóns­son, vildu spreyta sig á lít­il­lát­ari hljóð­heimi sem hæf­ir þeirri skil­grein­ingu. Frítt inn með­an hús­rúm leyf­ir.

20:30-22:00 Sund­laugarpartý í Lága­fells­laug
Sund­laugarpartý í Lága­fells­laug fyr­ir 8. – 10. bekk kl: 20:30 – 22:00. Frítt inn.

20:30 Loks­ins eft­ir­herm­ur í Hlé­garði
Skemmtikraft­ur­inn Sóli Hólm mæt­ir í Hlé­garð með sýn­ing­una Loks­ins eft­ir­herm­ur sem gekk fyr­ir fullu húsi í Bæj­ar­bíói í vet­ur. Í sýn­ing­unni fer Sóli um víð­an völl og bregð­ur sér í líki þjóð­þekktra Ís­lend­inga eins og hann ger­ir best.

21:00 Há­tíð­ar­bingó á Bari­on

Bingó full­orðna fólks­ins á Bari­on með stór­glæsi­leg­um vinn­ing­um, m.a. flug til Teneri­fe. Hægt er að tryggja sér spjöld í for­sölu á bari­on.is/boka

Föstu­dag­ur 26. ág­úst

07:30–17:30 Mos­fells­bakarí
Baka­rí­ið í há­tíð­ar­skapi alla helg­ina og býð­ur gest­um og gang­andi upp á ferskt brauð og frá­bæra stemn­ingu. Bakk­elsi í hver­fa­lit­un­um og vöffl­ur til há­tíð­ar­brigða. Opið til kl. 16:00 laug­ar­dag og sunnu­dag.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn á Hraða­stöð­um í Mos­fells­bæ
Geit­ur, kett­ling­ar, grís, kálf­ur, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr. Að­gang­ur 1.000 kr. (frítt fyr­ir 2 ára og yngri).

11:00-18:00 Myndó og Sig­ur­björg
Opið fyr­ir gesti og gang­andi í Þver­holti 5. Ljós­mynda­stof­an Myndó og hannyrða­búð­in Sig­ur­björg hafa opið fyr­ir gesti og gang­andi. Flott til­boð, létt­ar veit­ing­ar og lif­andi tónlist.

12:00-20:00 Út­varp Mos­fells­bær
Út­send­ing­ar föstu­dag, laug­ar­dag og sunnu­dag kl. 12-20. Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. ut­varp­moso.net

14:00-20:00 Her­náms­sýn­ing í Kjarna
Á sýn­ing­unni verða mun­ir og mynd­ir frá her­náms­ár­un­um á Ís­landi og einnig mun­ir sem tengj­ast Mos­fells­bæ sér­stak­lega. Safn­grip­irn­ir eru í eigu Tryggva Blu­men­stein. Geng­ið er inn norð­an­megin í Kjarna, Þver­holti 2.

16:00-17:30 Lista­manna­spjall í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar
Lista­púk­inn Þór­ir Gunn­ars­son verð­ur með lista­manna­spjall í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í tengsl­um við sýn­ingu sína, Sýn­ing Lista­púk­ans.

15:00-18:00 Opið hús í Þjón­ustu­stöð­inni
Opið hús í Þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar að Völu­teig 15. Margt að skoða. Boð­ið upp á grill­að­ar pyls­ur, kaffi og klein­ur.

18:00-21:00 Velti­bíll­inn á Mið­bæj­ar­torg­inu
Velti­bíll­inn kem­ur í heim­sókn á torg­ið þar sem Mos­fell­ing­um gefst kost­ur á því að finna hversu mik­il­vægt er að nota bíl­belti.

19:30-23:00 Kaffi­hús Mosverja
Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar verð­ur með kaffi­hús í Skál­an­um í Ála­fosskvos. Rjúk­andi heit­ar vöffl­ur og kakó eða kaffi.

19:30-22:00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos
Mark­aðstjöld full af fjöl­breytt­um varn­ingi.

19:30-23:00 Súpu­veisla Frið­riks V í Ála­fosskvos
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Frið­rik V galdr­ar fram kraft­mikla kjötsúpu. All­ur ágóði fer til kaupa á eld­húsi í skáta­heim­ili Mosverja.

20:00-23:00 Vík­inga­tjöld við Hlé­garð
Vík­ing­ar í tjöld­um við Hlé­garð. Varn­ing­ur til sölu og leik­ir. Kynn­ist tíð­ar­anda víga­manna sem uppi voru á vík­inga­öld.

20:30 Íbú­ar safn­ast sam­an á Mið­bæj­ar­torgi
Gul­ir, rauð­ir, bleik­ir og blá­ir. All­ir hvatt­ir til að mæta í lopa­peysu.

20:45 Skrúð­göng­ur leggja af stað
Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur leið­ir göng­una með vösk­um fák­um. Göngu­stjór­ar frá Leik­fé­lagi Mos­fells­sveit­ar.

21:00-22:30 Ullarpartý í Ála­fosskvos
Brekku­söng­ur og skemmti­dag­skrá. Halla Kar­en Kristjáns­dótt­ir formað­ur bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar set­ur há­tíð­ina. Bene­dikt búálf­ur og Dídí manna­barn skemmta. Tón­list­ar­kon­an Sigga Ózk tek­ur nokk­ur lög. Hilm­ar Gunn og Gústi Linn stýra brekku­söng. Björg­un­ar­sveit­in Kynd­ill kveik­ir í blys­um. Rauðakross­hóp­ur­inn sinn­ir gæslu ásamt Kyndli.

20:30 Loks­ins eft­ir­herm­ur í Hlé­garði
Skemmtikraft­ur­inn Sóli Hólm mæt­ir í Hlé­garð með sýn­ing­una Loks­ins eft­ir­herm­ur sem gekk fyr­ir fullu húsi í Bæj­ar­bíói í vet­ur. Í sýn­ing­unni fer Sóli um víð­an völl og bregð­ur sér í líki þjóð­þekktra Ís­lend­inga eins og hann ger­ir best. Miða­sala á Tix.is

23:00-01:00 Sveita­ball á Bari­on
Dans­hljóm­sveit­in Blek og bytt­ur leik­ur við hvern sinn fing­ur und­ir hand­leiðslu tón­bónd­ans í Tún­fæti, Þor­kels Jó­els­son­ar. Fimm manna hljóm­sveit og fjöl­breytt efn­is­skrá. Drag­ið fram dans­skóna – Frítt inn!

Laug­ar­dag­ur 27. ág­úst

 • Frítt í Strætó í boði Mos­fells­bæj­ar
 • Frítt í Varmár­laug
 • Frítt á Gljúfra­stein

Tív­olí við mið­bæj­ar­torg um helg­ina
Að­göngu­mið­ar seld­ir á staðn­um.

8:00-20:00 Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar
Tveir fyr­ir einn af vall­ar­gjaldi á golf­vell­in­um í Bakka­koti í Mos­fells­dal með­an á há­tíð­inni stend­ur.

9:00-17:00 Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um
Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og Weet­os, 6. og 7. flokk­ur stráka og stelpna.

9:00-16:00 Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar
Nátt­úru­hlaup sem hefst við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Ræst verð­ur í þrem­ur rás­hóp­um, 5 og 7 tind­ar kl. 9:00, 1 tind­ur og 3 tind­ar kl. 11:00. Fjór­ar vega­lengd­ir í boði, 7 tind­ar (38 km), 5 tind­ar (34 km), 3 tind­ar (19 km) og 1 tind­ur (12 km). Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar er í boði Nettó.

10:00-17:00 Frítt á Gljúfra­stein
Gljúfra­steinn – hús skálds­ins opn­ar dyrn­ar að safn­inu upp á gátt og verð­ur frítt inn í til­efni bæj­ar­há­tíð­ar Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima. Gljúfra­steinn var heim­ili og vinnu­stað­ur Hall­dórs Lax­ness og fjöl­skyldu hans um hálfr­ar ald­ar skeið. Í ná­grenni safns­ins eru skemmti­leg­ar göngu­leið­ir, með­al ann­ars upp að Helgu­fossi.

10:00-15:00 Mos­skóg­ar í Mos­fells­dal – Úti­mark­að­ur
Græn­meti frá Mos­skóg­um, sil­ung­ur frá Heið­ar­bæ, rós­ir frá Dals­garði og önn­ur ís­lensk holl­usta á boð­stóln­um.

11:00-20:00 Her­náms­sýn­ing í Kjarna
Á sýn­ing­unni verða mun­ir og mynd­ir frá her­náms­ár­un­um á Ís­landi og einnig mun­ir sem tengj­ast Mos­fells­bæ sér­stak­lega. Safn­grip­irn­ir eru í eigu Tryggva Blu­men­stein. Geng­ið er inn norð­an­megin í Kjarna, Þver­holti 2.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal
Geit­ur, kett­ling­ar, grís, kálf­ur, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr. Að­gang­ur 1.000 kr. (frítt fyr­ir 2 ára og yngri).

11:00-17:00 Myndó og Sig­ur­björg
Opið fyr­ir gesti og gang­andi í Þver­holti 5. Ljós­mynda­stof­an Myndó og hannyrða­búð­in Sig­ur­björg hafa opið fyr­ir gesti og gang­andi. Flott til­boð, létt­ar veit­ing­ar og lif­andi tónlist.

11:00 Leik­hóp­ur­inn Lotta við Hlé­garð
Söngvasyrpa með æv­in­týra­per­són­um úr leik­hópn­um Lottu. Stút­full syrpa af sprelli og fjöri fyr­ir all­an ald­ur. Frítt á svæð­ið.

11:00-15:00 Leikja­vagn UMSK á Stekkj­a­flöt
Leikja­vagn UMSK fyr­ir káta krakka. Fót­bolta­tenn­is, ringó, krolf, boccia, mega jenga, spike ball, fris­bí, kubb, leik­ir, sprell, tónlist og margt fleira.

12:00-20:00 Út­varp Mos­fells­bær
Út­send­ing­ar föstu­dag, laug­ar­dag og sunnu­dag kl. 12-20. Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. ut­varp­moso.net

12:00-17:00 Karl­ar í skúr­um Mos­fells­bæ – Hand­verks­sýn­ing
Opið hús að Skála­hlíð 7A, Litla­hlíð, á svæði Skála­túns. Margs kon­ar verk til sýn­is og karl­ar að störf­um. Út­skurð­ur, tálg­un, renn­ismíði, mód­el­smíði, flugu­hnýt­ing­ar o.fl. Kom­ið og fræð­ist um starf­sem­ina. Kaffi og með­læti.

12:00-16:00 Súpu­veisla Frið­riks V í Ála­fosskvos
Mat­reiðslu­meist­ar­inn Frið­rik V galdr­ar fram kraft­mikla kjötsúpu. All­ur ágóði fer til kaupa á eld­húsi í skáta­heim­ili Mosverja.

12:00-17:00 Wings and Wheels – Tungu­bakka­flug­völl­ur – Forn­véla­sýn­ing
Gaml­ar flug­vél­ar, drátt­ar­vél­ar úr Mos­fells­bæ, mótor­hjól, forn­bíl­ar og flug­sýn­ing. Heitt á könn­unni fyr­ir gesti og kara­mellukast fyr­ir káta krakka.

12:00 Hópakst­ur um Mos­fells­bæ
Fergu­son-fé­lag­ið stend­ur fyr­ir hópakstri drátt­ar­véla og forn­bíla. Lagt er af stað frá Tungu­bakka­flug­velli og keyrð­ur hring­ur um Mos­fells­bæ.

12:00-15:00 Opið hús hjá Ólöfu Björgu í Ála­fosskvos
Ólöf Björg Björns­dótt­ir mynd­list­ar­kona opn­ar heim­ili sitt og vinnu­stofu fyr­ir gest­um í gömlu Ála­foss­verk­smiðj­unni í Kvos­inni á 3. hæð. Ólöf Björg er að vinna að einka­sýn­ingu sem verð­ur opn­uð í haust. Skemmti­legt spjall og létt­ar veit­ing­ar.

12:00-18:00 Kaffi­hús Mosverja
Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar verð­ur með kaffi­hús í Skál­an­um í Ála­fosskvos. Rjúk­andi heit­ar vöffl­ur og kakó eða kaffi. Blaðr­ar­inn kík­ir í heim­sókn kl. 16:00 og skemmt­ir börn­um.

12:00-16:00 Úti­mark­að­ur í Ála­fosskvos
Mark­aðstjöld full af fjöl­breytt­um varn­ingi og ýms­ar uppá­kom­ur á sviði.

 • 12:00 Skó­svein­ar (Mini­ons) á rölt­inu
 • 13:00 Mos­fell­skór­inn
 • 14:00 Rokk­bál
 • 15:00 Drullu­sokk­arn­ir
 • 15:30 Red Line

13:00-15:00 Kaj­ak­ar á Stekkj­artjörn
Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar verð­ur með kaj­aka á Stekkj­ar­flöt. Krökk­um vel­kom­ið að prófa.

13:00-18:00 Vík­inga­tjöld við Hlé­garð
Vík­ing­ar í tjöld­um við Hlé­garð. Varn­ing­ur til sölu og leik­ir. Kynn­ist tíð­ar­anda víga­manna sem uppi voru á vík­inga­öld.

13:00-18:00 Bíl­skúrssala í Litlakrika 43
Ým­is­legt til sölu, glös, disk­ar, eld­hús­dót og ann­ar hús­bún­að­ur.

13:00–17:00 Skott­mark­að­ur við Kjarna
Mos­fell­ing­um gefst kost­ur á að koma með alls kyns gull og ger­sem­ar úr skáp­um og bíl­skúr­um og bjóða gest­um og gang­andi til sölu. Al­vöru flóa­mark­aðs­stemn­ing. Einnig er hand­verks­fólk vel­kom­ið. Áhuga­sam­ir eru beðn­ir að hafa sam­band við Her­dísi, her­d­is­heim­is­dott­ir@gmail.com.

13:00-16:00 Opin vinnu­stofa í Desja­mýri 1
Ugla hand­verk með opið hús í Desja­mýri 1 kl. 13-16. Hand­verk úr timbri, leðri, prjóna­vör­ur, skurð­ar­bretti, tæki­færis­gjaf­ir og fleira. Fjöl­breytt úr­val af gjafa­vöru.

13:30 Bæj­ar­leik­hús­ið – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar og kvennakór­inn Stöll­ur bjóða í garð­partý við Bæj­ar­leik­hús­ið. Hljóm­sveit húss­ins leik­ur ásamt gest­um. Boð­ið upp á kaffi og vöffl­ur.

14:00-16:00 Kjúk­linga­festi­val
Stærstu kjúk­linga- og mat­væla­fram­leið­end­ur lands­ins kynna af­urð­ir sín­ar, selja og gefa smakk við íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Mat­ur og skemmt­un fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ýmis skemmti­at­riði, Greip­ur Hjalta­son með uppistand o.fl.

14:00-17:00 Stekkj­ar­flöt
Frítt fyr­ir káta krakka í hoppu­kastala og auð­vit­að ærslabelg.

14:00-17:00 Bíl­skúrs­söl­ur í Bröttu­hlíð
Íbú­ar í Bröttu­hlíð 25, 27, 42, 44 og ef til vill fleiri verða með bíl­skúrs­söl­ur. Eld­húsáhöld og tæki, fatn­að­ur og skór, hús­bún­að­ur, skraut­mun­ir, mynd­ir, jóla­skraut, leik­föng, hús­gögn og fleira. Alls kon­ar skemmti­legt að gramsa í.

15:00 Álm­holt 10 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Þóra Ein­ars­dótt­ir sópr­an og Sig­ríð­ur Ósk Kristjáns­dótt­ir mezzosópr­an syngja arí­ur og dú­etta. Dav­íð og Stefán mæta einnig ásamt Helga Má pí­an­ista. Kaffisala til styrkt­ar börn­um sem glíma við veik­indi.

15:00 Reykja­byggð 33 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Íris Hólm og Ingi­björg Hólm syngja við und­ir­leik Dav­íðs Atla Jo­nes sem leik­ur á bassa og Þór­is Hólm sem leik­ur á slag­verk.

15:00 Króka­byggð 5 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Stór­söngv­ar­inn Dag­ur Sig­urðs­son og hljóm­sveit verða með tón­leika í garð­in­um. Öll vel­kom­in í tón­list­ar­veislu.

15:00-16:00 Stekkj­ar­flöt – Hesta­fjör
Teymt und­ir börn­um á Stekkj­ar­flöt­inni í boði Hesta­mennt­ar.

16:00 Njarð­ar­holt 10 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Garð­tón­leik­ar með hljóm­sveit­inni Pip­ar­korn. Djass­skot­in funk/popp hljóm­sveit úr Mos­fells­bæ sem skipa Magnús Þór Sveins­son, Hjálm­ar Karl Guðna­son, Emma Ey­þórs­dótt­ir, Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son, Ragn­ar Már Jóns­son, Þor­steinn Jóns­son og Sig­ur­rós Jó­hann­es­dótt­ir.

16:30 Kara­mellukast á flug­vell­in­um Tungu­bökk­um

17:00-21:00 Götugrill í Mos­fells­bæ
Íbú­ar í Mos­fells­bæ halda götugrill í vel skreytt­um göt­um bæj­ar­ins. Tríó­ið Kó­kos fer á milli staða og heim­sæk­ir heppna íbúa.

21:00-23:00 Stór­tón­leik­ar á Mið­bæj­ar­torgi
Skemmt­un fyr­ir alla fjöl­skyld­una þar sem Mos­fells­bær býð­ur upp á stór­tón­leika á Mið­bæj­ar­torg­inu. Fram koma: Pip­ar­korn, Hr. Hnetu­smjör, Páll Ósk­ar og Stuð­menn. Kynn­ir verð­ur Sóli Hólm.

23:00 Flug­elda­sýn­ing Kyndils

23:00-01:00 Trúba­dor á Bari­on
Trúba­dor­inn og Mos­fell­ing­ur­inn Bjarni Ómar mæt­ir með gít­ar­inn og held­ur uppi stuð­inu á Bari­on. Frítt inn.

23:30-04:00 Stórd­ans­leik­ur með Páli Ósk­ari
Hinn eini sanni Páll Ósk­ar mæt­ir í íþrótta­hús­ið að Varmá eft­ir þriggja ára hlé. Mið­verð á Palla­ball 3.500 kr. í for­sölu og 4.500 kr. við inn­gang. For­sala fer fram í íþrótta­hús­inu að Varmá (18 ára ald­urstak­mark).

Sunnu­dag­ur 28. ág­úst

8:00-20:00 Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar
Tveir fyr­ir einn af vall­ar­gjaldi á golf­vell­in­um í Bakka­koti í Mos­fells­dal með­an á há­tíð­inni stend­ur.

9:00-17:00 Íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um
Fót­bolta­mót Aft­ur­eld­ing­ar og Weet­os, 6. og 7. flokk­ur stráka og stelpna.

11:00-17:00 Hús­dýra­garð­ur­inn á Hraða­stöð­um í Mos­fells­dal
Geit­ur, kett­ling­ar, grís­ir, kálf­ar, hæn­ur, kan­ín­ur, naggrís­ir og mörg önn­ur hús­dýr. Að­gang­ur 1.000 kr. (frítt fyr­ir 2 ára og yngri).

11:00-20:00 Her­náms­sýn­ing í Kjarna
Á sýn­ing­unni verða mun­ir og mynd­ir frá her­náms­ár­un­um á Ís­landi og einnig mun­ir sem tengj­ast Mos­fells­bæ sér­stak­lega. Safn­grip­irn­ir eru í eigu Tryggva Blu­men­stein. Geng­ið er inn norð­an­megin í Kjarna, Þver­holti 2.

12:00-17:00 Karl­ar í skúr­um Mos­fells­bæ – Hand­verks­sýn­ing
Opið hús að Skála­hlíð 7A, Litla­hlíð, á svæði Skála­túns. Margs kon­ar verk til sýn­is og karl­ar að störf­um. Út­skurð­ur, tálg­un, renn­ismíði, mód­el­smíði, flugu­hnýt­ing­ar ofl. Kom­ið og fræð­ist um starf­sem­ina. Kaffi og með­læti.

12:00-20:00 Út­varp Mos­fells­bær
Út­send­ing­ar föstu­dag, laug­ar­dag og sunnu­dag kl. 12-20. Um­sjón: Ástrós Hind Rún­ars­dótt­ir og Tanja Rasmus­sen. ut­varp­moso.net

13:00 Blika­höfði 10 – Mos­fell­ing­ar bjóða heim
Djasskrakk­ar úr Mosó ásamt gest­um halda stofu­tón­leika í Blika­höfða 10. Þau eru ný­kom­in frá Osló þar sem þau tóku þátt í Kids in jazz tón­list­ar­há­tíð­inni.

13:00-18:00 Bíl­skúrssala í Litlakrika 43
Ým­is­legt til sölu, glös, disk­ar, eld­hús­dót ann­ar hús­bún­að­ur

13:00 Glappak­ast í Æv­in­týra­garð­in­um
Barna­sýn­ing í Æv­in­týra­garð­in­um í Ull­ar­nes­brekk­um. Bíla­stæði við Varmá. Í sýn­ing­unni eru Daní­el og Urð­ur klauf­ar sem vinna sam­an til að gera eitt­hvað skemmti­legt til að sýna, fá hjálp frá krökk­un­um og koma sér stund­um í klaufa­leg­ar að­stæð­ur sem þau vita­ekki al­veg hvern­ing eigi að bregð­ast við. Í sýn­ing­unni má sjá fim­leika, jöggl og brjál­aða skemmt­un.

13:00-17:00 Vík­inga­tjöld við Hlé­garð
Vík­ing­ar í tjöld­um við Hlé­garð. Varn­ing­ur til sölu og leik­ir. Kynn­ist tíð­ar­anda víga­manna sem uppi voru á vík­inga­öld.

14:00 HLÉ­GARЭUR – Há­tíð­ar­dag­skrá

14:00-16:00 Opið hús á slökkvi­stöð­inni
Slökkvi­stöð­in við Skar­hóla­braut verð­ur til sýn­is fyr­ir há­tíð­ar­gesti. Gest­um býðst að skoða bíla, tæki og bún­að slökkvi­liðs­ins í bíla­sal. Öll vel­kom­in.

16:00 Stofu­tón­leik­ar á Gljúfra­steini
Dav­íð Þór Jóns­son, pí­anó­leik­ari og tón­skáld, verð­ur við flygil­inn á síð­ustu stofu­tón­leik­um Glúfra­steins þetta sumar­ið. Dav­íð Þór hef­ur frá unga aldri leik­ið með all­flest­um þekkt­ari tón­list­ar­mönn­um lands­ins og kom­ið fram á tón­list­ar­há­tíð um víða um heim. Dav­íð Þór var val­inn bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2017. Að­gangs­eyr­ir er 3.500 kr. og miða­sala fer fram í mót­töku safns­ins fyr­ir tón­leika.

18:00 Íhug­un­ar­kristni og kvöld­messa í Mos­fells­kirkju
18:00 Kyrrð­ar­bæn, Bylgja Dís Gunn­ars­dótt­ir leið­ir stund­ina í kirkj­unni.
18:30 Biblíu­leg íhug­un, Sr. Henn­ing Emil Magnús­son leið­ir.
18:45 Göngu­túr.
19:30 Hress­ing.
20:00 Kvöld­messa. Lág­stemmd stund í kirkj­unni með mikla áherslu á íhug­un, iðk­un og söng. Þórð­ur Sig­urðs­son, org­an­isti, leið­ir tón­list­ina. Sr. Henn­ing Emil Magnús­son þjón­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00