Uglugata 40-46 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Endurnýjun gangstéttar við Dvergholt
Nú stendur til að endurnýja gangstéttar við Dvergholt. Séð verður til þess að íbúum verði tryggt aðgengi fótgangandi inn á bílaplön yfir framkvæmdatímann.
Covid-19: Sóttkví og einangrun - reglur um styttri tíma
Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19.
Framkvæmdir vegna leikvalla
Haustfrí í Mosfellsbæ 2021
Covid-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri.
Malbikun á Vesturlandsvegi þriðjudaginn 19. október kl. 18:30 - 24:00
Þriðjudaginn 19. október, ef veður leyfir, er stefnt á að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Langatanga í Mosfellsbæ.
Ókeypis námskeið fyrir 16-25 ára
Ungmennahúsið Mosinn býður upp á tvö ókeypis námskeið, 14. og 17. október, fyrir 16-25 ára: Skapandi skrif með Brynhildi Sigurðardóttur og Lagasmíði með Önnulísu Hermannsdóttur.
Íbúafundur vegna skipulags í Helgafellshverfi
Boðað er til íbúa- og kynningarfundar í samræmi við ákvæði skipulagslaga og reglugerðar vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis í norðausturhluta hverfisins.
Ókeypis tónleikar á Barion þriðjudaginn 12. október 2021
Kjallarinn, tónlistaraðstaða félagsmiðstöðvarinnar Bólsins, býður upp á tónleikar á Barion Mosfellsbæ þriðjudaginn 12. október kl. 20:30 – 23:00.
Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ fyrir árið 2022.
Covid-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19.
Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa - Umsóknarfrestur er til 10. október 2021
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Þér er boðið á skólaþing Mosfellsbæjar 11. október 2021
Þann 11. október 2021 fer fram skólaþing í Mosfellsbæ.
Ert þú með góða hugmynd?
Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2021.
Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta
Mikilvægt er að íbúar á þekktum jarðskjálftasvæðum geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta. Það er hægt að gera á ýmsan hátt.